Friðrik tekur við keflinu í Keflavík Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2024 15:10 Friðrik Ingi Rúnarsson er nýr þjálfari Íslands-, deildar- og bikarmeistara Keflavíkur. Keflavík Karfa Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Friðrik á að baki langan og farsælan feril sem þjálfari á Íslandi, en sá ferill hófst árið 1988. Hann hefur þjálfað bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur og Grindavíkur ásamt því að hafa verið bæði aðal- og aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann tók sér svo frí frá þjálfun frá 2007-2014 og hefur síðan þá þjálfað karlalið Njarðvíkur, Keflavíkur, Þórs Þorlákshafnar og ÍR þar sem hann lét af störfum árið 2022. Friðrik tekur við góðu búi af Sverri Þór Sverrissyni í Keflavík, enda er kvennaliðið handhafi allra þriggja titlana sem í boði eru í íslenskum körfubolta. Liðið varð deildarmeistari með nokkrum yfirburðum og tryggði sér einnig bikar- og Íslandsmeistaratitilinn. Keflvíkingar greindu einnig frá því á sama tíma að karlalið félagsins hafi ákveðið að framlengja samningi sínum við Magnús Þór Gunnarsson, Magga Gun. Maggi kom inn í þjálfarateymi Keflvíkinga skömmu áður en Keflvíkingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn og hefur verið Pétri Péturssyni, þjálfara liðsins, innan handar. Samstarf þeirra virðist hafa gengið vel og Maggi hefur því skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Subway-deild kvenna Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Friðrik á að baki langan og farsælan feril sem þjálfari á Íslandi, en sá ferill hófst árið 1988. Hann hefur þjálfað bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur og Grindavíkur ásamt því að hafa verið bæði aðal- og aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann tók sér svo frí frá þjálfun frá 2007-2014 og hefur síðan þá þjálfað karlalið Njarðvíkur, Keflavíkur, Þórs Þorlákshafnar og ÍR þar sem hann lét af störfum árið 2022. Friðrik tekur við góðu búi af Sverri Þór Sverrissyni í Keflavík, enda er kvennaliðið handhafi allra þriggja titlana sem í boði eru í íslenskum körfubolta. Liðið varð deildarmeistari með nokkrum yfirburðum og tryggði sér einnig bikar- og Íslandsmeistaratitilinn. Keflvíkingar greindu einnig frá því á sama tíma að karlalið félagsins hafi ákveðið að framlengja samningi sínum við Magnús Þór Gunnarsson, Magga Gun. Maggi kom inn í þjálfarateymi Keflvíkinga skömmu áður en Keflvíkingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn og hefur verið Pétri Péturssyni, þjálfara liðsins, innan handar. Samstarf þeirra virðist hafa gengið vel og Maggi hefur því skrifað undir tveggja ára samning við félagið.
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira