Flestir vilja kalla Björn „forsetaherra“ Jón Þór Stefánsson skrifar 5. júní 2024 10:59 Verðandi forsetaherra Björn Skúlason er fyrir miðju myndarinnar í rosalegu kosningapartýi Höllu Tómasdóttur. Vísir/Vilhelm Skiptar skoðanir eru á því hvað fólk vill kalla Björn Skúlason, eiginmann Höllu Tómasdóttur og þar af leiðandi fyrsta eiginmann forseta Íslands. Lesendum Vísis líst best á að kalla hann forsetaherra eða hreinlega eiginmann forseta. Makar forseta Íslands hafa hingað til einungis verið konur, og þær löngum verið kallaðar forsetafrúr. Því liggur ekki fyrir hvað skyldi kalla Björn þegar Halla tekur við embætti. Vísir gerði óvísindalega könnun og spurði lesendur hvað þeir vilja kalla Björn þegar hann sest að á Bessastöðum. Flestum líst vel á „forsetaherra“, eða 31 prósentum svarenda. Fast á hæla herrans kemur „eiginmaður forseta“ en þrjátíu prósent völdu það. Tólf prósent völdu „forsetabóndi“ og ellefu prósent „forsetamaki“. Níu prósent vilja að titillinn sé sá sami og þegar kona er maki forseta og vilja að Björn verði hreinlega „forsetafrú“. Einungis sex prósentum svarenda leist á „forsetamaður“ og enn færri völdu „forsetakarl“, eða eitt prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni. Þess má geta að eftir að Vísir setti sína könnun í loftið tóku Rúv og Mbl upp á því sama, en þó voru svarmöguleikar ekki alveg þeir sömu. Þegar þessi frétt er skrifuð eru niðurstöður þeirra kannana í sömu átt. Flestir vilja kalla Björn „forsetaherra“. Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Íslensk tunga Halla Tómasdóttir Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Makar forseta Íslands hafa hingað til einungis verið konur, og þær löngum verið kallaðar forsetafrúr. Því liggur ekki fyrir hvað skyldi kalla Björn þegar Halla tekur við embætti. Vísir gerði óvísindalega könnun og spurði lesendur hvað þeir vilja kalla Björn þegar hann sest að á Bessastöðum. Flestum líst vel á „forsetaherra“, eða 31 prósentum svarenda. Fast á hæla herrans kemur „eiginmaður forseta“ en þrjátíu prósent völdu það. Tólf prósent völdu „forsetabóndi“ og ellefu prósent „forsetamaki“. Níu prósent vilja að titillinn sé sá sami og þegar kona er maki forseta og vilja að Björn verði hreinlega „forsetafrú“. Einungis sex prósentum svarenda leist á „forsetamaður“ og enn færri völdu „forsetakarl“, eða eitt prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni. Þess má geta að eftir að Vísir setti sína könnun í loftið tóku Rúv og Mbl upp á því sama, en þó voru svarmöguleikar ekki alveg þeir sömu. Þegar þessi frétt er skrifuð eru niðurstöður þeirra kannana í sömu átt. Flestir vilja kalla Björn „forsetaherra“.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Íslensk tunga Halla Tómasdóttir Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira