Prufa að neyða notendur til að horfa á auglýsingar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 5. júní 2024 10:29 Instagram prufukeyrir nú nýtt viðmót fyrir auglýsingar á miðlinum. AP/Michael Dwyer Samfélagsmiðillinn Instagram prufukeyrir nú nýtt viðmót á miðlinum sem neyðir notendur til að horfa á auglýsingar til að halda áfram að nota forritið. Áður fyrr gátu notendur skrunað fram hjá auglýsingum sem birtust þeim en það gæti heyrt sögunni til með nýrri uppfærslu. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Nýja auglýsinga viðmótið kallast „auglýsingahlé“ og virkar þannig að notendur festast á auglýsingu og þurfa að bíða í ákveðinn tíma áður en þeir geta haldið áfram að nota samfélagsmiðilinn eins og þeir kjósa. Nýja viðmótið líkist því sem notendur kannast við á Youtube þar sem fólk þarf gjarnan að horfa á fimmtán til 30 sekúndur af auglýsingum áður en þeir geta haldið áfram að horfa á myndskeiðiðið sem þeir smelltu á. Hagur auglýsenda í fyrirrúmi „Stundum gætir þú þurft að horfa á auglýsingu áður en þú heldur áfram,“ segir í tilkynningu frá Meta, móðurfyrirtæki Instagram, þegar notendur smella á hnapp með frekari upplýsingum um nýja auglýsinga viðmótið. Í tilkynningu frá Meta sagði að fyrirtækið væri ávallt að leita nýrra leiða til að auka hag auglýsanda á miðlum fyrirtækisins. Það á enn eftir að koma í ljós hvort að nýja viðmótið falli í kramið hjá auglýsendum en ljóst er að það hefur fallið í grýttan jarðveg hjá notendum. Einn notandi sagði á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, að hann hygðist sniðganga Instagram ef prufukeyrslan verður að veruleika fyrir notendur til framtíðar. Auglýsinga- og markaðsmál Meta Samfélagsmiðlar Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Nýja auglýsinga viðmótið kallast „auglýsingahlé“ og virkar þannig að notendur festast á auglýsingu og þurfa að bíða í ákveðinn tíma áður en þeir geta haldið áfram að nota samfélagsmiðilinn eins og þeir kjósa. Nýja viðmótið líkist því sem notendur kannast við á Youtube þar sem fólk þarf gjarnan að horfa á fimmtán til 30 sekúndur af auglýsingum áður en þeir geta haldið áfram að horfa á myndskeiðiðið sem þeir smelltu á. Hagur auglýsenda í fyrirrúmi „Stundum gætir þú þurft að horfa á auglýsingu áður en þú heldur áfram,“ segir í tilkynningu frá Meta, móðurfyrirtæki Instagram, þegar notendur smella á hnapp með frekari upplýsingum um nýja auglýsinga viðmótið. Í tilkynningu frá Meta sagði að fyrirtækið væri ávallt að leita nýrra leiða til að auka hag auglýsanda á miðlum fyrirtækisins. Það á enn eftir að koma í ljós hvort að nýja viðmótið falli í kramið hjá auglýsendum en ljóst er að það hefur fallið í grýttan jarðveg hjá notendum. Einn notandi sagði á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, að hann hygðist sniðganga Instagram ef prufukeyrslan verður að veruleika fyrir notendur til framtíðar.
Auglýsinga- og markaðsmál Meta Samfélagsmiðlar Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira