Helsti styrktaraðili Liverpool sakaður um tengsl við hryðjuverkasamtök Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2024 07:00 Standard Chartered hefur verið framan á treyjum Liverpool frá 2010. Núverandi samningur félagsins við bankann gildir til 2027. Daniel Chesterton/Getty Images Breski bankinn Standard Chartered hefur verið sakaður um tengsl við hryðjuverkamenn. Kemur þetta fram í réttarskjölum frá New York í Bandaríkjunum. Í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að bankinn sé tengdur greiðslum til fyrirtækja sem eru beintengd hinum ýmsu hryðjuverkasamtökum. Um er færslur upp á fleiri milljarða Bandaríkjadala. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem bankinn er bendlaður við ólöglegt athæfi en talið er að ríkisstjórn Íran hafi notað bankann frá 2008 til 2013. Eitthvað sem bankar í Bretlandi máttu ekki á þeim tíma. Árið 2012 kom David Cameron, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, í veg fyrir ákæru dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna í garð bankans vegna peningaþvotts. Standard Chartered accused of helping to fund terrorists.Bank previously shielded by UK govt for money laundering offences, allegedly processed $100bn in sanctions busting and “terror groups” funding.Boosts profits, exec pay.UK continues deregulationhttps://t.co/WdV7dgRR3h— Prem Sikka (@premnsikka) June 4, 2024 Í skjölunum frá New York segir að nú sé um að ræða færslur tengdar einstaklingum og hryðjuverkasamtökum á borð við Hezbollah, Hamas, al-Qaeda og Talíbanana upp á 9,6 milljarða Bandaríkjadala eða rúmlega 1300 milljarða íslenskra króna. Bankinn, sem borgar Liverpool 50 milljónir punda (8.8 milljarða íslenskra króna) ár hvert fyrir að vera framan á treyjum þess, segir ásakanirnar ekki eiga við rök að styðjast. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að bankinn sé tengdur greiðslum til fyrirtækja sem eru beintengd hinum ýmsu hryðjuverkasamtökum. Um er færslur upp á fleiri milljarða Bandaríkjadala. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem bankinn er bendlaður við ólöglegt athæfi en talið er að ríkisstjórn Íran hafi notað bankann frá 2008 til 2013. Eitthvað sem bankar í Bretlandi máttu ekki á þeim tíma. Árið 2012 kom David Cameron, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, í veg fyrir ákæru dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna í garð bankans vegna peningaþvotts. Standard Chartered accused of helping to fund terrorists.Bank previously shielded by UK govt for money laundering offences, allegedly processed $100bn in sanctions busting and “terror groups” funding.Boosts profits, exec pay.UK continues deregulationhttps://t.co/WdV7dgRR3h— Prem Sikka (@premnsikka) June 4, 2024 Í skjölunum frá New York segir að nú sé um að ræða færslur tengdar einstaklingum og hryðjuverkasamtökum á borð við Hezbollah, Hamas, al-Qaeda og Talíbanana upp á 9,6 milljarða Bandaríkjadala eða rúmlega 1300 milljarða íslenskra króna. Bankinn, sem borgar Liverpool 50 milljónir punda (8.8 milljarða íslenskra króna) ár hvert fyrir að vera framan á treyjum þess, segir ásakanirnar ekki eiga við rök að styðjast.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira