Tröllvaxinn tólf ára leikmaður nýjasta undrabarn Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 15:31 Hinn 208 sentimetra hái Mohamed Dabone var valinn verðmætasti leikmaðurinn á minniboltamóti fyrr á árinu. Mohamed Dabone er nýjasta undur körfuboltaheimsins, aðeins 12 ára gamall er hann þegar rúmir tveir metrar á hæð og farinn að spila langt upp fyrir eigin aldur í EuroLeague með Barcelona. Klippur af fyrsta leik Dabone hjá Barcelona hefur farið sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Yfirburðir hans gegn mun eldri mönnum eru hreint út sagt ótrúlegir. Eðlilega vakna spurningar um aldur Dabone, það þykir ótrúlegt að hann sé aðeins 12 ára gamall. Það virðist ekki vefjast fyrir Barcelona og EuroLeague, en þar er hann opinberlega skráður sem 12 ára barn, 208 sentimetra á hæð. Hann þreytti frumraun sína með Barcelona í EuroLeague 18 ára og yngri leikmanna á dögunum, þar skoraði hann 21 stig og greip 6 fráköst. 𝗡𝗘𝗫𝗧 𝗚𝗘𝗡 𝗜𝗦 𝗦𝗖𝗔𝗥𝗬😱12 year old Mohamed Dabone's best plays at #adidasNGT@FCBbasket pic.twitter.com/kOAH4qqzLt— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) June 4, 2024 Dabone kemur frá Búrkína Fasó í vestur Afríku. Þrátt fyrir að vera aðeins 12 ára gamall, fæddur þann 21. október 2011 samkvæmt EuroLeague, hefur hann þegar ratað á lista NBA njósnara. Á vinsælli vefsíðu sem heldur utan um unga og efnilega leikmenn er Dabone lýst sem „ógnvekjandi íþróttamanni með stórkostlega samhæfingu, snerpu og hraða. Tilfinning hans fyrir leiknum er fín, með mjúkar snertingar og mun meira en bara afburða íþróttamaður.“ Spænski boltinn Búrkína Fasó Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Klippur af fyrsta leik Dabone hjá Barcelona hefur farið sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Yfirburðir hans gegn mun eldri mönnum eru hreint út sagt ótrúlegir. Eðlilega vakna spurningar um aldur Dabone, það þykir ótrúlegt að hann sé aðeins 12 ára gamall. Það virðist ekki vefjast fyrir Barcelona og EuroLeague, en þar er hann opinberlega skráður sem 12 ára barn, 208 sentimetra á hæð. Hann þreytti frumraun sína með Barcelona í EuroLeague 18 ára og yngri leikmanna á dögunum, þar skoraði hann 21 stig og greip 6 fráköst. 𝗡𝗘𝗫𝗧 𝗚𝗘𝗡 𝗜𝗦 𝗦𝗖𝗔𝗥𝗬😱12 year old Mohamed Dabone's best plays at #adidasNGT@FCBbasket pic.twitter.com/kOAH4qqzLt— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) June 4, 2024 Dabone kemur frá Búrkína Fasó í vestur Afríku. Þrátt fyrir að vera aðeins 12 ára gamall, fæddur þann 21. október 2011 samkvæmt EuroLeague, hefur hann þegar ratað á lista NBA njósnara. Á vinsælli vefsíðu sem heldur utan um unga og efnilega leikmenn er Dabone lýst sem „ógnvekjandi íþróttamanni með stórkostlega samhæfingu, snerpu og hraða. Tilfinning hans fyrir leiknum er fín, með mjúkar snertingar og mun meira en bara afburða íþróttamaður.“
Spænski boltinn Búrkína Fasó Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira