Brjálaður út í British Airways fyrir að skilja kylfurnar sínar eftir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2024 13:30 Ian Poulter mun væntanlega ekki bóka flug hjá British Airways á næstunni. getty/Asanka Ratnayake Enski kylfingurinn Ian Poulter var brjálaður út í flugfélagið British Airways eftir að kylfurnar hans urðu eftir á Heathrow flugvellinum. Poulter flaug til Houston í Bandaríkjunum þar sem hann keppir á móti á LIV-mótaröðinni. Kylfurnar hans komust hins vegar ekki á áfangastað, þrátt fyrir að Poulter hafi séð þær fara á færibandið á flugvellinum. Poulter hafði lítinn húmor fyrir þessu og lét British Airways heyra það á samfélagsmiðlum. Hann sagði að flugfélagið gæti ekki á nokkurn hátt afsakað þetta og það væri af og frá að kylfupokinn hafi verið of þungur. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir Poulter hraut maðurinn fyrir framan hann í flugvélinni hátt og snjallt, kylfingnum til mikils ama. Mótið í Houston er fyrsta mótið á LIV-mótaröðinni í ár sem er haldið í Bandaríkjunum. Eftir þrjár vikur verður svo annað mót í Nashville. Golf LIV-mótaröðin Fréttir af flugi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Poulter flaug til Houston í Bandaríkjunum þar sem hann keppir á móti á LIV-mótaröðinni. Kylfurnar hans komust hins vegar ekki á áfangastað, þrátt fyrir að Poulter hafi séð þær fara á færibandið á flugvellinum. Poulter hafði lítinn húmor fyrir þessu og lét British Airways heyra það á samfélagsmiðlum. Hann sagði að flugfélagið gæti ekki á nokkurn hátt afsakað þetta og það væri af og frá að kylfupokinn hafi verið of þungur. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir Poulter hraut maðurinn fyrir framan hann í flugvélinni hátt og snjallt, kylfingnum til mikils ama. Mótið í Houston er fyrsta mótið á LIV-mótaröðinni í ár sem er haldið í Bandaríkjunum. Eftir þrjár vikur verður svo annað mót í Nashville.
Golf LIV-mótaröðin Fréttir af flugi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti