Myndaveisla: Sjómannadagurinn í Reykjavík og Gummi Emil í koddaslag Jón Ísak Ragnarsson skrifar 2. júní 2024 18:56 Mikil stemning var á Granda í dag þegar sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur Vísir/Viktor Freyr Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land með tilheyrandi herlegheitum. Hafsjór var af skemmtun í Reykjavík, þar sem boðið var upp á skemmtiatriði á tveimur sviðum á Granda. Meðal skemmtiatriða á stóra sviðinu voru nafntogaðir tónlistarmenn á borð við Unu Torfa og Herra Hnetusmjör. Þá var mikil önnur skemmtun á dagskrá eins og koddaslagur, bryggjusprell, klifur- og kraftakeppni og fiskisúpusmakk. Líkamsræktarkappinn Guðmundur Emil bar sigur úr býtum í svokölluðum koddaslag, en hann virðist ganga út á það að menn fari í einskonar glímu ofan á trjátrumbi sem hangir yfir sjónum, þar sem þeir reyna að steypa keppinaut sínum í sjóinn. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Dagurinn hófst klukkan tíu í morgun í Fossvogskirkjugarði með minningarathöfn um sjómenn sem hafa drukknað eða týnst í sjó þegar lagður var blómsveigur á leiði týnda sjómannsins. Klukkan ellefu var lúðrablástur frá höfninni þegar skipin þeyttu flauturnar og settu hátíðina af stað. Svo var skrúðganga klukkan hálf eitt frá Hörpu að Granda þar sem við tók fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. SkrúðganganVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, tróð líka uppVísir/Viktor Freyr Gestir og gangandi fengu að kíkja um borðVísir/Viktor Freyr Verðmæti hafsins voru til sýnisVísir/Viktor Freyr Kátir krakkarVísir/Viktor Freyr Herra HnetusmjörVísir/Viktor Freyr Þarna var mikið stuðVísir/Viktor Freyr Árni Beinteinn og föruneyti trylltu lýðinnVísir/Viktor Freyr Íþróttaálfurinn sjálfur og Solla StirðaVísir/Viktor Freyr Sjómannadagurinn Reykjavík Samkvæmislífið Sjávarútvegur Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Meðal skemmtiatriða á stóra sviðinu voru nafntogaðir tónlistarmenn á borð við Unu Torfa og Herra Hnetusmjör. Þá var mikil önnur skemmtun á dagskrá eins og koddaslagur, bryggjusprell, klifur- og kraftakeppni og fiskisúpusmakk. Líkamsræktarkappinn Guðmundur Emil bar sigur úr býtum í svokölluðum koddaslag, en hann virðist ganga út á það að menn fari í einskonar glímu ofan á trjátrumbi sem hangir yfir sjónum, þar sem þeir reyna að steypa keppinaut sínum í sjóinn. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Dagurinn hófst klukkan tíu í morgun í Fossvogskirkjugarði með minningarathöfn um sjómenn sem hafa drukknað eða týnst í sjó þegar lagður var blómsveigur á leiði týnda sjómannsins. Klukkan ellefu var lúðrablástur frá höfninni þegar skipin þeyttu flauturnar og settu hátíðina af stað. Svo var skrúðganga klukkan hálf eitt frá Hörpu að Granda þar sem við tók fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. SkrúðganganVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, tróð líka uppVísir/Viktor Freyr Gestir og gangandi fengu að kíkja um borðVísir/Viktor Freyr Verðmæti hafsins voru til sýnisVísir/Viktor Freyr Kátir krakkarVísir/Viktor Freyr Herra HnetusmjörVísir/Viktor Freyr Þarna var mikið stuðVísir/Viktor Freyr Árni Beinteinn og föruneyti trylltu lýðinnVísir/Viktor Freyr Íþróttaálfurinn sjálfur og Solla StirðaVísir/Viktor Freyr
Sjómannadagurinn Reykjavík Samkvæmislífið Sjávarútvegur Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira