Dóttir Jolie og Pitt vill ekki heita Pitt lengur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. júní 2024 15:42 Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt vakti heimsathygli á sínum tíma. AP Shiloh Nouvel Jolie-Pitt, dóttir stjörnuparsins fyrrverandi, Brad Pitt og Angelinu Jolie, sótti um að láta fjarlægja ættarnafn föður síns, Pitt, á átján ára afmælisdaginn sinn í liðinni viku. Dóttirin lagði inn umsókn í héraðsdóm Los Angeles í Kaliforníuríki um að nafni hennar yrði breytt í Shiloh Nouvel Jolie, að því er kemur fram í umfjöllun Los Angeles Times. Átján ára afmælisdagur hennar var mánudaginn 27. maí. Parið fyrrverandi á sex börn og er Shiloh sú þriðja elsta. Hún er fyrst barnanna til þess að sækja um nafnbreytingu til þess að láta fjarlægja nafn föður síns en nokkur þeirra hafa hætt að nota nafnið síðustu ár án þess að láta fjarlægja það endanlega. Sakaður um ofbeldi gegn börnunum Jolie og Pitt gengu í hjónaband árið 2014 en tveimur árum síðar sótti Jolie um skilnað. Nokkrum dögum eftir að málið rataði í heimsfréttirnar hóf Alríkislögreglan í Bandaríkjunum (FBI) rannsókn á Brad Pitt, en hann hafði verið ásakaður um að hafa beitt börn þeirra líkamlegu ofbeldi. Eftir tveggja mánaða rannsókn var Pitt hreinsaður af ásökununum og rannsókninni hætt. Hvort ásakanirnar séu ástæða þess að dóttir þeirra vill láta fjarlægja nafn föður síns úr nafninu sínu liggur ekki fyrir. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt vakti heimsathygli og Vísir fjallaði ítarlega um málið á sínum tíma. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jolie tjáir sig í fyrsta sinn um skilnaðinn: Glímir við lömun í andliti Leikkona Angelina Jolie hefur nú tjáð sig um skilnaðinn við Brad Pitt í fyrsta skipti og gerir hún það í forsíðuviðtali við Vanity Fair. 27. júlí 2017 12:30 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Dóttirin lagði inn umsókn í héraðsdóm Los Angeles í Kaliforníuríki um að nafni hennar yrði breytt í Shiloh Nouvel Jolie, að því er kemur fram í umfjöllun Los Angeles Times. Átján ára afmælisdagur hennar var mánudaginn 27. maí. Parið fyrrverandi á sex börn og er Shiloh sú þriðja elsta. Hún er fyrst barnanna til þess að sækja um nafnbreytingu til þess að láta fjarlægja nafn föður síns en nokkur þeirra hafa hætt að nota nafnið síðustu ár án þess að láta fjarlægja það endanlega. Sakaður um ofbeldi gegn börnunum Jolie og Pitt gengu í hjónaband árið 2014 en tveimur árum síðar sótti Jolie um skilnað. Nokkrum dögum eftir að málið rataði í heimsfréttirnar hóf Alríkislögreglan í Bandaríkjunum (FBI) rannsókn á Brad Pitt, en hann hafði verið ásakaður um að hafa beitt börn þeirra líkamlegu ofbeldi. Eftir tveggja mánaða rannsókn var Pitt hreinsaður af ásökununum og rannsókninni hætt. Hvort ásakanirnar séu ástæða þess að dóttir þeirra vill láta fjarlægja nafn föður síns úr nafninu sínu liggur ekki fyrir. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt vakti heimsathygli og Vísir fjallaði ítarlega um málið á sínum tíma.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jolie tjáir sig í fyrsta sinn um skilnaðinn: Glímir við lömun í andliti Leikkona Angelina Jolie hefur nú tjáð sig um skilnaðinn við Brad Pitt í fyrsta skipti og gerir hún það í forsíðuviðtali við Vanity Fair. 27. júlí 2017 12:30 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Jolie tjáir sig í fyrsta sinn um skilnaðinn: Glímir við lömun í andliti Leikkona Angelina Jolie hefur nú tjáð sig um skilnaðinn við Brad Pitt í fyrsta skipti og gerir hún það í forsíðuviðtali við Vanity Fair. 27. júlí 2017 12:30
Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38
Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning