„Við erum allavega ekki að fara að sofa“ Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2024 23:15 Carlo Ancelotti með Meistaradeildartitilinn sem hann var að vinna í fimmta sinn. Vísir/Getty Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti vann í kvöld sinn fimmta Meistaradeildartitil þegar hann stýrði Real Madrid í 2-0 sigri gegn Dortmund. Ancelotti mætti í viðtal á TNT eftir leikinn þar sem hann sagðist leikinn hafa verið afar erfiðan enda var Dortmund mun betra liðið í fyrri hálfleiknum og fór þar illa með nokkur góð færi. „Þetta er líkara draumi en raunveruleika. Ég er svo sannarlega mjög ánægður. Þetta var mjög erfiður leikur eins og venjulega, þeir spiluðu betur í fyrri hálfleik. Við spiluðum betur í síðari hálfleik en úrslitaleikur er alltaf svona. Við náðum að vinna, eigum frábært tímabil og erum mjög ánægðir með að vinna Evrópubikarinn á nýjan leik.“ 1x Serie A 🏆🇮🇹1x Premier League 🏆🏴1x Ligue 1 🏆🇫🇷1x Bundesliga 🏆🇩🇪2x La Liga 🏆🏆🇪🇸10x Domestic Cup 🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🌎3x Club World Cup 🏆🏆🏆🌍4x UEFA Super Cup 🏆🏆🏆🏆🇪🇺5x Champions League 🏆🏆🏆🏆🏆🇪🇺Carlo Ancelotti is the GOAT🤯 pic.twitter.com/imasmyXDf4— Football Factly (@FootballFactly) June 1, 2024 Real Madrid var að vinna sinn fimmtánda Evrópumeistaratitil og Ancelotti sagði að saga og hefð félagsins í keppninni væri ástæðan fyrir öllum titlunum. „Gæði leikmanna auðvitað líka. Félagið er ein fjölskylda, við vinnum saman án vandræða og andrúmsloftið er frábært í búningsklefanum. Ég þarf að þakka félaginu og leikmönnunum. Það eru engir með of stórt egó, þeir eru auðmjúkir og það var ekki erfitt að stýra þessum hóp í vetur.“ Aðspurður hvernig titlinum yrði fagnað virtist hann óviss. „Fögnuður? Ég veit það ekki, en við erum allavega ekki að fara að sofa.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Ancelotti mætti í viðtal á TNT eftir leikinn þar sem hann sagðist leikinn hafa verið afar erfiðan enda var Dortmund mun betra liðið í fyrri hálfleiknum og fór þar illa með nokkur góð færi. „Þetta er líkara draumi en raunveruleika. Ég er svo sannarlega mjög ánægður. Þetta var mjög erfiður leikur eins og venjulega, þeir spiluðu betur í fyrri hálfleik. Við spiluðum betur í síðari hálfleik en úrslitaleikur er alltaf svona. Við náðum að vinna, eigum frábært tímabil og erum mjög ánægðir með að vinna Evrópubikarinn á nýjan leik.“ 1x Serie A 🏆🇮🇹1x Premier League 🏆🏴1x Ligue 1 🏆🇫🇷1x Bundesliga 🏆🇩🇪2x La Liga 🏆🏆🇪🇸10x Domestic Cup 🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🌎3x Club World Cup 🏆🏆🏆🌍4x UEFA Super Cup 🏆🏆🏆🏆🇪🇺5x Champions League 🏆🏆🏆🏆🏆🇪🇺Carlo Ancelotti is the GOAT🤯 pic.twitter.com/imasmyXDf4— Football Factly (@FootballFactly) June 1, 2024 Real Madrid var að vinna sinn fimmtánda Evrópumeistaratitil og Ancelotti sagði að saga og hefð félagsins í keppninni væri ástæðan fyrir öllum titlunum. „Gæði leikmanna auðvitað líka. Félagið er ein fjölskylda, við vinnum saman án vandræða og andrúmsloftið er frábært í búningsklefanum. Ég þarf að þakka félaginu og leikmönnunum. Það eru engir með of stórt egó, þeir eru auðmjúkir og það var ekki erfitt að stýra þessum hóp í vetur.“ Aðspurður hvernig titlinum yrði fagnað virtist hann óviss. „Fögnuður? Ég veit það ekki, en við erum allavega ekki að fara að sofa.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira