Hvort vilt þú Höllu Tómasdóttur eða Katrínu? Björn Björnsson skrifar 1. júní 2024 08:00 Eftir nýjustu kannanir og frammistöðu frambjóðenda í síðustu umræðuþáttunum er ljóst að annað hvort Halla Tómasdóttir eða Katrín Jakobsdóttir verða næsti forseti Íslands. Annað er óskhyggja. Stærsti hópur kjósenda vill ekki Katrínu og til að sá vilji okkar ráði úrslitum þurfum við að kjósa Höllu Tómasdóttur. Það er engin önnur leið. Halla Tómasdóttir var ekki minn fyrsti kostur en ég held að hún verði góður forseti. Hún er atorkusöm kona sem mun láta til sín taka og vinna samfálagi okkar gagn á mörgum sviðum. Hún er góður hlustandi, hrein og bein í samskiptum og lætur engan segja sér fyrir verkum. Hún er glæsileg kona sem kemur vel fyrir en hún er líka hlý og elskuleg manneskja sem eru mannkostir sem nýtast vel í embætti forseta Íslands. Halla fékk prik hjá mér í umræðunum á Rúv í gærkvöldi því hún var eini frambjóðandinn af sex efstu sem var á móti því að Ísland keypti vopn til manndrápa í Úkraínu. Hér birtist augljós munur á henni og Katrínu sem stóð að þessum vopnakaupum í okkar nafni - í kyrrþey. Nú reynir á okkur sem viljum ekki Katrínu því það er mjög erfitt verk að kjósa annan en þann sem maður helst vill. En okkar val er einfalt; annað hvort kjósum við Höllu Tómasdóttur eða Katrín verður forseti. Í dag er það í okkar höndum. Höfundur er kvikmyndagerðarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Skoðun Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Sjá meira
Eftir nýjustu kannanir og frammistöðu frambjóðenda í síðustu umræðuþáttunum er ljóst að annað hvort Halla Tómasdóttir eða Katrín Jakobsdóttir verða næsti forseti Íslands. Annað er óskhyggja. Stærsti hópur kjósenda vill ekki Katrínu og til að sá vilji okkar ráði úrslitum þurfum við að kjósa Höllu Tómasdóttur. Það er engin önnur leið. Halla Tómasdóttir var ekki minn fyrsti kostur en ég held að hún verði góður forseti. Hún er atorkusöm kona sem mun láta til sín taka og vinna samfálagi okkar gagn á mörgum sviðum. Hún er góður hlustandi, hrein og bein í samskiptum og lætur engan segja sér fyrir verkum. Hún er glæsileg kona sem kemur vel fyrir en hún er líka hlý og elskuleg manneskja sem eru mannkostir sem nýtast vel í embætti forseta Íslands. Halla fékk prik hjá mér í umræðunum á Rúv í gærkvöldi því hún var eini frambjóðandinn af sex efstu sem var á móti því að Ísland keypti vopn til manndrápa í Úkraínu. Hér birtist augljós munur á henni og Katrínu sem stóð að þessum vopnakaupum í okkar nafni - í kyrrþey. Nú reynir á okkur sem viljum ekki Katrínu því það er mjög erfitt verk að kjósa annan en þann sem maður helst vill. En okkar val er einfalt; annað hvort kjósum við Höllu Tómasdóttur eða Katrín verður forseti. Í dag er það í okkar höndum. Höfundur er kvikmyndagerðarmaður.
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar