Ærleg og heiðarleg manneskja Hlynur Hallsson skrifar 31. maí 2024 08:30 Það er mikilvægt að nýta kosningaréttinn því það er langt frá því að vera sjálfsagt mál að hafa þann rétt og það þurfti baráttu til að öðlast hann. Nú eigum við kost á að kjósa öflugan dugnaðarafork, sem hefur beitt sér fyrir mannréttinum á heimsvísu, réttindum kvenna og friðarmálum, í embætti forseta Íslands. Nýtum þessi réttindi. Þegar ég var 11 ára bar ég út bæklinga með stóru systur minni til stuðnings Vigdísi Finnbogadóttur. Það er góð minning. Í vikunni fór ég með dóttur minni sem hefur rétt til að kjósa í fyrsta sinn í forsetakosningum og við bárum út bréf til nýrra kjósenda í Innbænum á Akureyri. Það var góð tilfinning og gefandi. Það hefur verið afar ánægjulegt að vera sjálfboðaliði ásamt fjölmörgu stuðningsfólki Katrínar Jakobsdóttur fyrir þessar kosningar. Jákvæðni, bjartsýni og gleði hefur einkennt starfið með fjölbreyttum hópi sem kemur víða að úr samfélaginu. Reynsla og störf Katrínar segja mér að hún verður góður forseti beri okkur gæfa til að velja hana. Hún er örugglega ekki fullkomin, en hver er það svo sem? Katrín getur talað við alla, hvort sem það eru þjóðhöfðingjar eða verkafólk, listamenn eða prestar. Hún heillar fólk með hlýju, áhuga og væntumþykju en einnig rökfestu og umburðarlindi. Þannig forseta vil ég kjósa. Ég hef þekkt Katrínu lengi, nægilega lengi til að vita hvað mann hún hefur að geyma. Þess vegna kýs ég Katrínu. Höfundur er myndlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Sjá meira
Það er mikilvægt að nýta kosningaréttinn því það er langt frá því að vera sjálfsagt mál að hafa þann rétt og það þurfti baráttu til að öðlast hann. Nú eigum við kost á að kjósa öflugan dugnaðarafork, sem hefur beitt sér fyrir mannréttinum á heimsvísu, réttindum kvenna og friðarmálum, í embætti forseta Íslands. Nýtum þessi réttindi. Þegar ég var 11 ára bar ég út bæklinga með stóru systur minni til stuðnings Vigdísi Finnbogadóttur. Það er góð minning. Í vikunni fór ég með dóttur minni sem hefur rétt til að kjósa í fyrsta sinn í forsetakosningum og við bárum út bréf til nýrra kjósenda í Innbænum á Akureyri. Það var góð tilfinning og gefandi. Það hefur verið afar ánægjulegt að vera sjálfboðaliði ásamt fjölmörgu stuðningsfólki Katrínar Jakobsdóttur fyrir þessar kosningar. Jákvæðni, bjartsýni og gleði hefur einkennt starfið með fjölbreyttum hópi sem kemur víða að úr samfélaginu. Reynsla og störf Katrínar segja mér að hún verður góður forseti beri okkur gæfa til að velja hana. Hún er örugglega ekki fullkomin, en hver er það svo sem? Katrín getur talað við alla, hvort sem það eru þjóðhöfðingjar eða verkafólk, listamenn eða prestar. Hún heillar fólk með hlýju, áhuga og væntumþykju en einnig rökfestu og umburðarlindi. Þannig forseta vil ég kjósa. Ég hef þekkt Katrínu lengi, nægilega lengi til að vita hvað mann hún hefur að geyma. Þess vegna kýs ég Katrínu. Höfundur er myndlistarmaður.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun