„Förum ekki að vorkenna okkur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2024 20:52 Stjarnan hefur aldrei fengið á sig jafn mörg mörk í einum leik síðan Jökull Elísarbetarson tók við liðinu og gegn Val í kvöld. vísir/diego Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. „Tilfinningin er allt í lagi. Þetta var bara ekki okkar leikur. Við vorum algjörlega off. Þeir voru klárir og lögðu leikinn vel upp. Gerðu hlutina vel. Þegar þeir eru on er erfitt að eiga off dag.“ sagði Jökull og bætti við: „Átta mig ekki á því hvort lokastaðan gefi rétta mynd af leiknum. Þeir fengu fullt af færum og þetta voru góð færi sem þeir fengu. Þeir voru ekki að skora úr skotum langt fyrir utan teig. Þangað til þeir skora fyrsta markið fannst mér við vera að komast í góðar stöður. Þetta var erfitt eftir að við komumst undir. Það var óþarfi að hleypa þeim í þessi færi. Vorum full opnir.“ Varnarleikur Stjörnunnar var heilt yfir slakur og gáfu þeir ítrekað færi á sér. Hvað velur þessu: „Á eftir að skoða þetta betur. Veit ekki hvað við rýnum í þennan leik. Fáum tvo daga til að undirbúa okkur undir næsta leik. Auðvitað er engin tími til að vorkenna sér, sem betur fer. Við höldum áfram og mætum sterkari í næsta leik.“ Stjarnan gerði fjórfalda skiptingu um miðbik seinni hálfleiks, eitthvað sem sést ekki oft. Jökull sagði að hann hefði metið það það eina í stöðunni. „Mér fannst vanta orku og einhverjir leikmenn orðnir tæpir. Þetta voru gæjar sem áttu skilið að spila og komu flottir inn.“ Hvaða skilaboð hefur Jökull til sinna leikmann eftir svona stórt tap? „Höldum áfram, stöndum saman og förum ekki að vorkenna sjálfum okkur. Undirbúum okkur vel yrir næst leik. Engar áhyggjur af þessu. Auðvitað er þetta frekar vont tap, við lögum það og höldum áfram,“ sagði Jökull að lokum. Besta deild karla Stjarnan Valur Tengdar fréttir „Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
„Tilfinningin er allt í lagi. Þetta var bara ekki okkar leikur. Við vorum algjörlega off. Þeir voru klárir og lögðu leikinn vel upp. Gerðu hlutina vel. Þegar þeir eru on er erfitt að eiga off dag.“ sagði Jökull og bætti við: „Átta mig ekki á því hvort lokastaðan gefi rétta mynd af leiknum. Þeir fengu fullt af færum og þetta voru góð færi sem þeir fengu. Þeir voru ekki að skora úr skotum langt fyrir utan teig. Þangað til þeir skora fyrsta markið fannst mér við vera að komast í góðar stöður. Þetta var erfitt eftir að við komumst undir. Það var óþarfi að hleypa þeim í þessi færi. Vorum full opnir.“ Varnarleikur Stjörnunnar var heilt yfir slakur og gáfu þeir ítrekað færi á sér. Hvað velur þessu: „Á eftir að skoða þetta betur. Veit ekki hvað við rýnum í þennan leik. Fáum tvo daga til að undirbúa okkur undir næsta leik. Auðvitað er engin tími til að vorkenna sér, sem betur fer. Við höldum áfram og mætum sterkari í næsta leik.“ Stjarnan gerði fjórfalda skiptingu um miðbik seinni hálfleiks, eitthvað sem sést ekki oft. Jökull sagði að hann hefði metið það það eina í stöðunni. „Mér fannst vanta orku og einhverjir leikmenn orðnir tæpir. Þetta voru gæjar sem áttu skilið að spila og komu flottir inn.“ Hvaða skilaboð hefur Jökull til sinna leikmann eftir svona stórt tap? „Höldum áfram, stöndum saman og förum ekki að vorkenna sjálfum okkur. Undirbúum okkur vel yrir næst leik. Engar áhyggjur af þessu. Auðvitað er þetta frekar vont tap, við lögum það og höldum áfram,“ sagði Jökull að lokum.
Besta deild karla Stjarnan Valur Tengdar fréttir „Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
„Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti