Útlit fyrir 200 milljón króna kostnaðarsamlegð á árinu hjá Skaga
![Haraldur Þórðarson, forstjóri Skaga, sagði að það væri „óhætta að segja“ að árið fari nokkuð vel af stað.](https://www.visir.is/i/DCD95AC8B36883130A8FC302ABBA9DD903672639C9B3F5C76F3DF354A902CEC9_713x0.jpg)
Forstjóri Skaga sagði að viðsnúningur í rekstri VÍS á síðasta ári hafi haldið áfram á fyrsta ársfjórðungi og fjármálastarfsemi hafi farið vel af stað á árinu. Útlit sé fyrir að kostnaðarsamlegð verði rúmlega 200 milljónir króna á árinu. Að sama skapi gangi tekjusamlegð vel.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/16EB4DDE0B6F57C4C818327A53B0D7B4BAF8F639AC463A4C3AC26767896907CA_308x200.jpg)
Á „erfitt með að sjá“ að fjármálastarfsemi Skaga vaxi jafn hratt og stefnt sé að
Hlutabréfagreinandi á „erfitt með að sjá“ hvernig tekjur af fjármálastarfsemi Skaga geti numið fjórum milljörðum króna árið 2026 og þannig tæplega fjórfaldast á fáeinum árum. Hann er jafnframt ekki sannfærður um að samlegð með tryggingarekstri og rekstri fjárfestingarbanka sé jafn mikil stjórnendur Skaga telja.
![](https://www.visir.is/i/DCD95AC8B36883130A8FC302ABBA9DD903672639C9B3F5C76F3DF354A902CEC9_308x200.jpg)
Undantekning að samspil trygginga- og fjármálastarfsemi „gangi ekki vel“
Forstjóri Skaga, móðurfélag tryggingafélagsins VÍS, Fossa fjárfestingarbanka og SIV eignastýringar, segist sjá mikil tækifæri í samþættingu í tryggingafélagsins við fjármálstarfsemi. Reynslan hérlendis og alþjóðlega sýni að slíkt samspil sé farsælt. „Það heyrir heldur til undantekninga að slíkt samspil gangi ekki vel.“
![](https://www.visir.is/i/9A5949F807D9CB5826277FBE770D2B08F601D262A23AF41DD68C8BAC8FDF27A0_308x200.jpg)
Spá töluverðum rekstrarbata hjá VÍS
Greiningafyrirtækið Jakobsson Capital reiknar með töluverðum rekstrarbata hjá VÍS á árinu 2024. „Það er gert ráð fyrir lægra kostnaðarhlutfalli en töluverður kostnaður var í ár vegna sameiningar og annarra einskiptisliða. Sömuleiðis ætti toppi hagsveiflunnar að verða náð. Allt útlit er fyrir að það hægist á verðbólgunni sem mun hjálpa til við að lækka tjónahlutfallið. Iðgjöld dagsins í dag eru til að tryggja tjón framtíðar,“ segir í verðmati.