Tískan á körfuboltaleiknum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. maí 2024 11:32 Körfuboltaaðdáendur dressuðu sig upp fyrir N1 höllina í gær. SAMSETT Það var gríðarleg stemning og mikil spenna á Hlíðarenda í gær þegar að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík. N1 höllin var troðfull af stuðningsmönnum sem margir hverjir nýttu tækifærið til þess að klæða sig upp. Lífið á Vísi tók saman nokkur skemmtileg lúkk frá fólkinu á hliðarlínunni. Tískuvinir! Rapparinn og leikstjórinn Jóhann Kristófer Stefánsson, Joey Christ, skartaði einstakri Prada skyrtu fyrir tilefnið en Jóhann hefur áður ratað inn á lista yfir best klæddu Íslendingana. Högni Egilsson tónlistarmaður klæðist svo Issey Miyake.Anton Brink Guðni Bergsson (til vinstri) valdi ljósgráa peysu yfir hvítan bol og bláar buxur. Þorgrímur Þráinsson virðist klæðast denim on denim ef gallaskyrtan í forgrunni er hans. Ragnhildur Eiríksdóttir, til hægri, er klædd í appelsínugulan og sumarlegan galla með brúna Fendi tösku við.Vísir/Anton Brink Bræðurnir og körfuboltamennirnir Yngvi Guðmundsson, Jón Axel í ljósri stutterma suamrskyrtu og Bragi Þór Guðmundsson í Dior peysu með demant í eyranu.Vísir/Anton Brink Gylfi Þór Sigurðsson valdi ljósa hettupeysu við gallabuxur fyrir leikinn.Vísir/Anton Brink Blátóna fjölskylda! Benedikt Bjarnason í dökkbláu fitti við hvítan og bláan bol, Þóra Margrét Baldvinsdóttir í gallabuxum við ljósan og svartan jakka með mynstraðan klút við og Bjarni Benediktsson í dökkbláu við ljósari bláa skyrtu.Vísir/Anton Brink Breki Logason og Andri Ólafsson báðir í ljósbláum skyrtum. Vísir/Anton Brink Jóhann Alfreð í Les Deux stuttermabol með dökkbláa derhúfu.Vísir/Anton Brink Guðmundur Björnsson til vinstri í dökkbláum jakka við gallabuxur og hvíta skyrtum. Með hækkandi sól fara stuttbuxurnar svo að njóta sín í hinum ýmsu litum.Vísir/Anton Brink Ráðherrarnir Willum Þór Þórsson og Ásmundur Daði Einarsson í bláu! Vísir/Anton Brink Adam Pálsson í ljósblárri skyrtu og vel skartaður með demantshálsmen, armband og hringa.Vísir/Anton Brink Stefán Árni Pálsson og Garðar Örn Arnarson stílhreinir og smart.Vísir/Anton Brink Tíska og hönnun Körfubolti Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Lífið á Vísi tók saman nokkur skemmtileg lúkk frá fólkinu á hliðarlínunni. Tískuvinir! Rapparinn og leikstjórinn Jóhann Kristófer Stefánsson, Joey Christ, skartaði einstakri Prada skyrtu fyrir tilefnið en Jóhann hefur áður ratað inn á lista yfir best klæddu Íslendingana. Högni Egilsson tónlistarmaður klæðist svo Issey Miyake.Anton Brink Guðni Bergsson (til vinstri) valdi ljósgráa peysu yfir hvítan bol og bláar buxur. Þorgrímur Þráinsson virðist klæðast denim on denim ef gallaskyrtan í forgrunni er hans. Ragnhildur Eiríksdóttir, til hægri, er klædd í appelsínugulan og sumarlegan galla með brúna Fendi tösku við.Vísir/Anton Brink Bræðurnir og körfuboltamennirnir Yngvi Guðmundsson, Jón Axel í ljósri stutterma suamrskyrtu og Bragi Þór Guðmundsson í Dior peysu með demant í eyranu.Vísir/Anton Brink Gylfi Þór Sigurðsson valdi ljósa hettupeysu við gallabuxur fyrir leikinn.Vísir/Anton Brink Blátóna fjölskylda! Benedikt Bjarnason í dökkbláu fitti við hvítan og bláan bol, Þóra Margrét Baldvinsdóttir í gallabuxum við ljósan og svartan jakka með mynstraðan klút við og Bjarni Benediktsson í dökkbláu við ljósari bláa skyrtu.Vísir/Anton Brink Breki Logason og Andri Ólafsson báðir í ljósbláum skyrtum. Vísir/Anton Brink Jóhann Alfreð í Les Deux stuttermabol með dökkbláa derhúfu.Vísir/Anton Brink Guðmundur Björnsson til vinstri í dökkbláum jakka við gallabuxur og hvíta skyrtum. Með hækkandi sól fara stuttbuxurnar svo að njóta sín í hinum ýmsu litum.Vísir/Anton Brink Ráðherrarnir Willum Þór Þórsson og Ásmundur Daði Einarsson í bláu! Vísir/Anton Brink Adam Pálsson í ljósblárri skyrtu og vel skartaður með demantshálsmen, armband og hringa.Vísir/Anton Brink Stefán Árni Pálsson og Garðar Örn Arnarson stílhreinir og smart.Vísir/Anton Brink
Tíska og hönnun Körfubolti Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira