Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2024 23:00 Hinn sænski Viktor Claesson og Orri Steinn fagna eftir mark þess fyrrnefnda um helgina. FCK Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. Hinn 19 ára gamli Orri Steinn spilaði allan leikinn er FCK og Nordsjælland gerðu 1-1 jafntefli í lokaumferð dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Þar sem FCK hafði tapað tveimur leikjum í röð fyrir það var leikur helgarinnar um þriðja sætið frekar en það fyrsta. Jafnteflið þýðir að FCK endar í 3. sæti og fer í umspil við Randers – liðið sem vann fallumspil efstu deildar – um sæti í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á næstu leiktíð. Þrátt fyrir mikil vonbrigði með að ná aðeins jafntefli og skora ekki í leiknum þá sýndi Orri Steinn úr hverju hann er gerður þegar hann hljóp að stúkunni til að gefa undum aðdáanda liðsins treyju sína. Tak Jeff🤍💙Som prikken over i’et, og som tak for at sikre Parken var klar, fik Jeff i går Orris trøje efter kampen🦁🙏🏼#fcklive pic.twitter.com/POGuWY45as— F.C. København (@FCKobenhavn) May 27, 2024 Orri Steinn var inn og út úr liði FCK á leiktíðinni. Hann endaði hins vegar sem framherji númer eitt og skoraði alls sex mörk og gaf eina stoðsendingu í níu leikjum í umspilinu um meistaratitilinn. Alls hefur hann skorað 14 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni og gefið 8 stoðsendingar. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Orri Steinn spilaði allan leikinn er FCK og Nordsjælland gerðu 1-1 jafntefli í lokaumferð dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Þar sem FCK hafði tapað tveimur leikjum í röð fyrir það var leikur helgarinnar um þriðja sætið frekar en það fyrsta. Jafnteflið þýðir að FCK endar í 3. sæti og fer í umspil við Randers – liðið sem vann fallumspil efstu deildar – um sæti í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á næstu leiktíð. Þrátt fyrir mikil vonbrigði með að ná aðeins jafntefli og skora ekki í leiknum þá sýndi Orri Steinn úr hverju hann er gerður þegar hann hljóp að stúkunni til að gefa undum aðdáanda liðsins treyju sína. Tak Jeff🤍💙Som prikken over i’et, og som tak for at sikre Parken var klar, fik Jeff i går Orris trøje efter kampen🦁🙏🏼#fcklive pic.twitter.com/POGuWY45as— F.C. København (@FCKobenhavn) May 27, 2024 Orri Steinn var inn og út úr liði FCK á leiktíðinni. Hann endaði hins vegar sem framherji númer eitt og skoraði alls sex mörk og gaf eina stoðsendingu í níu leikjum í umspilinu um meistaratitilinn. Alls hefur hann skorað 14 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni og gefið 8 stoðsendingar.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann