Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2024 16:51 Bruno Fernandes fagnar vel og innilega. Michael Regan/Getty Image „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Bruno Fernandes hóf leikinn sem fremsti maður hjá Man United. Eftir slakt tímabil þá vann Man United síðustu leiki tímabilsins og endaði á góðum nótum með frábærum sigri á Man City. „Þeir eru með gríðarleg gæði, marga frábæra leikmenn og frábæran þjálfara. Við þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti. Ég gerði mitt besta til að hjálpa liðinu,“ sagði Bruno sem lagði upp það sem reyndist marið sem skildi liðin að með magnaðir sendingu á Kobbie Mainoo. The vision on the assist from Bruno Fernandes is out of this world 🌎🤯#EmiratesFACup pic.twitter.com/rtJxAwYFlW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Mainoo er virkilega góður, þvílíkur gæða leikmaður og sér hversu yfirvegaður hann er í færinu sínu. Hann kom í gegnum akademíuna og sýndi hæfileika sína á stærsta sviðinu. Ég vil óska honum og öllum hjá félaginu, starfsfólki, leikmönnum og stuðningsfólki til hamingju. Þau hafa gefið okkur svo mikið, loksins getum við fagnað einhverju saman.“ Your @ManUtd champions lift the #EmiratesFACup trophy 🏆 pic.twitter.com/yrjbE8TRH8— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Það er mikilvægt fyrir alla. Við vitum að þjálfarinn [Erik ten Hag] hefur legið undir mikilli gagnrýni. Hann á þetta skilið eins og allir í starfsliðinu og leikmannahópnum, við eigum þetta öll skilið,“ sagði Fernandes að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Bruno Fernandes hóf leikinn sem fremsti maður hjá Man United. Eftir slakt tímabil þá vann Man United síðustu leiki tímabilsins og endaði á góðum nótum með frábærum sigri á Man City. „Þeir eru með gríðarleg gæði, marga frábæra leikmenn og frábæran þjálfara. Við þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti. Ég gerði mitt besta til að hjálpa liðinu,“ sagði Bruno sem lagði upp það sem reyndist marið sem skildi liðin að með magnaðir sendingu á Kobbie Mainoo. The vision on the assist from Bruno Fernandes is out of this world 🌎🤯#EmiratesFACup pic.twitter.com/rtJxAwYFlW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Mainoo er virkilega góður, þvílíkur gæða leikmaður og sér hversu yfirvegaður hann er í færinu sínu. Hann kom í gegnum akademíuna og sýndi hæfileika sína á stærsta sviðinu. Ég vil óska honum og öllum hjá félaginu, starfsfólki, leikmönnum og stuðningsfólki til hamingju. Þau hafa gefið okkur svo mikið, loksins getum við fagnað einhverju saman.“ Your @ManUtd champions lift the #EmiratesFACup trophy 🏆 pic.twitter.com/yrjbE8TRH8— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Það er mikilvægt fyrir alla. Við vitum að þjálfarinn [Erik ten Hag] hefur legið undir mikilli gagnrýni. Hann á þetta skilið eins og allir í starfsliðinu og leikmannahópnum, við eigum þetta öll skilið,“ sagði Fernandes að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira