Hverjum treystum við fyrir fjöreggjunum okkar? 24. maí 2024 20:30 Þegar rýnt er í hvað forsetaframbjóðendur koma með að borðinu kemur upp nokkuð önnur mynd en ber hæst í fjölmiðlum. Halla Hrund kemur með menntun og starfsreynslu sem er eins og hönnuð til að gagnast landi og þjóð. Einn frambjóðandi hefur eytt drjúgum tíma ævinnar í Bandaríkjunum í starfi með alþjóðlegum auðkýfingum í viðskiptaheiminum. Þá má spyrja: Hvernig nýtist sú þekking og reynsla þjóðinni, almenningi hér á Íslandi? Hvernig samsamar þjóðin sig þeim forseta og þá ekki síður hvernig skynjar hann raunveruleika okkar hér? Hefur hann nægan skilning á veruleikanum sem við hrærumst í til að verða samnefnari þjóðarinnar? Mér finnst snúið að koma því heim og saman. Komandi úr þessum geira er örugglega auðvelt að finna viðskiptatækifæri þegar taka þarf afstöðu til sölu auðlinda. Halla Hrund kemur með allt önnur gildi að borðinu, þar ber hæst mikil tengsl og skilningur á landi og þjóð, reynsla af vinnu við menningu og svo er hún útvörður okkar þegar kemur að því að standa vörð gegn ásælni sérhagsmunaaflanna í auðlindirnar, nú sérstaklega í gulleggið okkar LANDSVIRKJUN! Alvaran er að það er ekki hægt að afturkalla gjörninginn þegar afleiðingarnar kæmu í ljós. Ekki frekar en þegar þjóðin tapaði auðnum af auðlindinni í sjónum, fiskinum okkar. STÖNDUM MEÐ OKKUR SJÁLFUM KJÓSUM HÖLLU HRUND. Höfundur er fyrrverandi kennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson Skoðun Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun 27-faldur hagnaður!? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Á að kjósa það sama og síðast? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Setjum söguna í samhengi við nútímann Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsi 2024 Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Samgöngur eru heilbrigðismál Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Vegferð í þágu barna skilar árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Þjóðarátak í sölu á klósettpappír Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Skínandi skær í skammdeginu Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rasismi Einar Helgason skrifar Skoðun Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson skrifar Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Orðfimi ungra menningarsinna Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Greiðar samgöngur í Norðvesturkjördæmi Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring skrifar Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að kreista mjólkurkúna Björg Ágústsdóttir skrifar Skoðun Efnahagsmál eru loftslagsmál Steinunn Kristín Guðnadóttir skrifar Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Flug til framtíðar Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn boðar jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Sjá meira
Þegar rýnt er í hvað forsetaframbjóðendur koma með að borðinu kemur upp nokkuð önnur mynd en ber hæst í fjölmiðlum. Halla Hrund kemur með menntun og starfsreynslu sem er eins og hönnuð til að gagnast landi og þjóð. Einn frambjóðandi hefur eytt drjúgum tíma ævinnar í Bandaríkjunum í starfi með alþjóðlegum auðkýfingum í viðskiptaheiminum. Þá má spyrja: Hvernig nýtist sú þekking og reynsla þjóðinni, almenningi hér á Íslandi? Hvernig samsamar þjóðin sig þeim forseta og þá ekki síður hvernig skynjar hann raunveruleika okkar hér? Hefur hann nægan skilning á veruleikanum sem við hrærumst í til að verða samnefnari þjóðarinnar? Mér finnst snúið að koma því heim og saman. Komandi úr þessum geira er örugglega auðvelt að finna viðskiptatækifæri þegar taka þarf afstöðu til sölu auðlinda. Halla Hrund kemur með allt önnur gildi að borðinu, þar ber hæst mikil tengsl og skilningur á landi og þjóð, reynsla af vinnu við menningu og svo er hún útvörður okkar þegar kemur að því að standa vörð gegn ásælni sérhagsmunaaflanna í auðlindirnar, nú sérstaklega í gulleggið okkar LANDSVIRKJUN! Alvaran er að það er ekki hægt að afturkalla gjörninginn þegar afleiðingarnar kæmu í ljós. Ekki frekar en þegar þjóðin tapaði auðnum af auðlindinni í sjónum, fiskinum okkar. STÖNDUM MEÐ OKKUR SJÁLFUM KJÓSUM HÖLLU HRUND. Höfundur er fyrrverandi kennari.
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar
Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun