Sá sem handtók Scheffler fylgdi ekki verkreglum en ákærurnar standa Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. maí 2024 08:31 Scottie Scheffler, efsti kylfingur á heimslista, á yfir höfði sér fjórar ákærur. Hann var handtekinn á leið að Valhalla-vellinum þar sem PGA meistaramótið fór fram um síðustu helgi. Vísir/Skjáskot Borgarstjóri Louisville í Kentucky sagði lögregluþjóninn sem handtók kylfinginn Scottie Scheffler ekki hafa fylgt verkreglum í starfi sínu, ákærurnar gegn Scheffler verða þó ekki felldar niður. „Lögregluþjóninn hefði átt að kveikja á búkmyndavél sinni en gerði það ekki. Hann var ávíttur af yfirmanni sínum. Við gerum okkur fulla grein fyrir alvarleika þess að eiga ekki upptöku af atvikinu og munum grípa til aðgerða svo það komi ekki fyrir aftur,“ sagði borgarstjórinn á blaðamannafundi um málið. Þrátt fyrir það verður málinu fylgt eftir og ákærurnar gegn Scheffler standa. Lögfræðingur Scheffler, Steve Romines, var viðstaddur blaðamannafund borgarstjórans. Hann segir skjólstæðing sinn saklausan og er tilbúinn að fara fyrir rétt ef ákæran um líkamsárás á lögregluþjóninn verður ekki felld niður. ESPN fjallaði um málið og sýndi áður óbirt myndskeið af handtöku Scheffler sem sjá má hér fyrir neðan. Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
„Lögregluþjóninn hefði átt að kveikja á búkmyndavél sinni en gerði það ekki. Hann var ávíttur af yfirmanni sínum. Við gerum okkur fulla grein fyrir alvarleika þess að eiga ekki upptöku af atvikinu og munum grípa til aðgerða svo það komi ekki fyrir aftur,“ sagði borgarstjórinn á blaðamannafundi um málið. Þrátt fyrir það verður málinu fylgt eftir og ákærurnar gegn Scheffler standa. Lögfræðingur Scheffler, Steve Romines, var viðstaddur blaðamannafund borgarstjórans. Hann segir skjólstæðing sinn saklausan og er tilbúinn að fara fyrir rétt ef ákæran um líkamsárás á lögregluþjóninn verður ekki felld niður. ESPN fjallaði um málið og sýndi áður óbirt myndskeið af handtöku Scheffler sem sjá má hér fyrir neðan.
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira