KA-menn kölluðu eftir hjálp sálfræðings Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2024 23:41 KA -menn sóttu sér hjálp frá íþróttasálfræðingi eftir erfiða byrjun. Vísir/Diego KA-menn hafa unnið tvo síðustu leiki sína í fótboltanum eftir erfiða byrjun á sumrinu. KA-menn sögðu frá því á miðlum sínum í dag að þeir fengu góðan liðstyrk á dögunum. Það er þó ekki leikmaður. Afrekssálfræðingurinn Thomas Danielsen hefur snúið aftur til KA og vinnur þessa dagana með leikmönnum meistaraflokks karla í fótbolta. „Thomas var áður í þjálfarateymi liðsins sumarið 2022 og er gríðarlega ánægjulegt að við fáum aftur að njóta krafta þessa mikla fagmanns og bjóðum við Thomas hér aftur hjartanlega velkominn norður!,“ segir í frétt á miðlum KA. Sumarið 2022 þá náðu KA-menn öðru sæti í deildinni og tryggðu sér sæti í Evrópukeppni. Þeir komust líka í undanúrslit bikarsins og þetta er eitt af bestu tímabilum í sögu félagsins. KA fagnaði um helgina fyrsta sigri sínum í Bestu deildinni í sumar og hafði komist áfram í átta liða úrslit bikarsins í leiknum á undan. Uppskera KA-manna í fyrstu sex umferðunum voru aðeins tvö stig eftir jafntefli við HK og KR. Liðið meira en tvöfaldaði því stigafjöldann sinn með 4-2 sigri á Fylkismönnum í sjöundu umferð. Næsti leikur KA er á móti Stjörnunni í Garðabænum á sunnudaginn. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélag Akureyrar (@kaakureyri) Besta deild karla KA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Afrekssálfræðingurinn Thomas Danielsen hefur snúið aftur til KA og vinnur þessa dagana með leikmönnum meistaraflokks karla í fótbolta. „Thomas var áður í þjálfarateymi liðsins sumarið 2022 og er gríðarlega ánægjulegt að við fáum aftur að njóta krafta þessa mikla fagmanns og bjóðum við Thomas hér aftur hjartanlega velkominn norður!,“ segir í frétt á miðlum KA. Sumarið 2022 þá náðu KA-menn öðru sæti í deildinni og tryggðu sér sæti í Evrópukeppni. Þeir komust líka í undanúrslit bikarsins og þetta er eitt af bestu tímabilum í sögu félagsins. KA fagnaði um helgina fyrsta sigri sínum í Bestu deildinni í sumar og hafði komist áfram í átta liða úrslit bikarsins í leiknum á undan. Uppskera KA-manna í fyrstu sex umferðunum voru aðeins tvö stig eftir jafntefli við HK og KR. Liðið meira en tvöfaldaði því stigafjöldann sinn með 4-2 sigri á Fylkismönnum í sjöundu umferð. Næsti leikur KA er á móti Stjörnunni í Garðabænum á sunnudaginn. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélag Akureyrar (@kaakureyri)
Besta deild karla KA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira