Yfirmenn Pep fullvissir um að félagið verði ekki sakfellt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2024 07:00 Al Mubarak Khaldoon, Pep Guardiola, Ferran Soriano og Txiki Begiristain um liðna helgi. Robbie Jay Barratt/Getty Images Manchester City varð um helgina Englandsmeistari í fjórða sinn á fjórum árum. Það breytir því hins vegar ekki að sem stendur hefur félagið verið ákært fyrir 115 brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Pep Guardiola hefur náð ótrúlegum árangri síðan hann tók við Man City sumarið 2016. Alls hefur hann orðið Englandsmeistari sex sinnum, bikarmeistari tvisvar [og gæti bætt þeim þriðja við um helgina], ensku deildarbikarmeistari fjórum sinnum ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu, Ofurbikar Evrópu og HM félagsliða einu sinni. Þrátt fyrir allan þennan árangur þá má segja að ákærurnar 115 hangi sem skuggi yfir félaginu og árangri þess undanfarin ár. Nú greinir Times Sport frá því að þeir Khaldoon Al-Mubarak (stjórnarformaður Man City), Ferran Soriano (framkvæmdastjóri City Football Group) og Txiki Begiristain (yfirmaður knattspyrnumála hjá Man City) hafi fullvissað Pep að félagið verið ekki sakfellt. Mál Man City er gjörólíkt málum Everton og Nottingham Forest en stig voru dregin af báðum liðum á leiktíðinni. Þau lið voru einfaldlega með bókhald sem stóðst ekki regluverk ensku úrvalsdeildarinnar á meðan Man City er sakað um að hafa falsað bókhald sitt og borga hinum ýmsu aðilum í gegnum skúffufyrirtæki. Ekki hefur verið greint frá því hvenær málið verður tekið fyrir en Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, segir að það sé þó búið að ákveða hvenær það verður. Fótbolti Enski boltinn Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Pep Guardiola hefur náð ótrúlegum árangri síðan hann tók við Man City sumarið 2016. Alls hefur hann orðið Englandsmeistari sex sinnum, bikarmeistari tvisvar [og gæti bætt þeim þriðja við um helgina], ensku deildarbikarmeistari fjórum sinnum ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu, Ofurbikar Evrópu og HM félagsliða einu sinni. Þrátt fyrir allan þennan árangur þá má segja að ákærurnar 115 hangi sem skuggi yfir félaginu og árangri þess undanfarin ár. Nú greinir Times Sport frá því að þeir Khaldoon Al-Mubarak (stjórnarformaður Man City), Ferran Soriano (framkvæmdastjóri City Football Group) og Txiki Begiristain (yfirmaður knattspyrnumála hjá Man City) hafi fullvissað Pep að félagið verið ekki sakfellt. Mál Man City er gjörólíkt málum Everton og Nottingham Forest en stig voru dregin af báðum liðum á leiktíðinni. Þau lið voru einfaldlega með bókhald sem stóðst ekki regluverk ensku úrvalsdeildarinnar á meðan Man City er sakað um að hafa falsað bókhald sitt og borga hinum ýmsu aðilum í gegnum skúffufyrirtæki. Ekki hefur verið greint frá því hvenær málið verður tekið fyrir en Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, segir að það sé þó búið að ákveða hvenær það verður.
Fótbolti Enski boltinn Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira