Boðar til kosninga í Bretlandi í sumar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2024 16:07 Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands. EPA-EFE/NEIL HALL Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands hefur boðað til þingkosninga í landinu þann 4. júlí næstkomandi. Þetta kom fram á blaðamannafundi hans fyrir utan Downing stræti nú á fjórða tímanum. Fyrr í dag mættu ráðherrar bresku ríkisstjórnarinnar hver og einn í Downing stræti. Fram kemur í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að Sunak hafi þar látið þá vita að hann hygðist boða til kosninga strax í upphafi júlí. Síðast var kosið til þings í Bretlandi í desember 2019 og því stutt eftir af kjörtímabilinu, sem er fimm ár þar í landi. Þetta þýðir að breska þingið mun því gera hlé á störfum sínum strax í næstu viku. Hefst kosningabaráttan þá með formlegum hætti en Íhaldsflokkur Sunak hefur ekki riðið feitum hesti frá skoðanakönnunum undanfarnar vikur og mánuði og Verkamannaflokkurinn ítrekað mælst með meira fylgi. Fram kom á blaðamannafundi Sunak að nú sé réttur tímapunktur fyrir Breta til þess að velja sér nýja stjórn. Hann segist hafa farið á fund Karls Bretakonungs og beðist lausnar fyrir sig og sitt ráðuneyti. Þá fór hann yfir árangur ríkisstjórnar sinnar í löngu máli og sagði Verkamannaflokkinn ekki eiga neinar konkret áætlanir fyrir landið. Hægt er að fylgjast með umfjöllun bresku Sky fréttastöðvarinnar um málið hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira
Fyrr í dag mættu ráðherrar bresku ríkisstjórnarinnar hver og einn í Downing stræti. Fram kemur í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að Sunak hafi þar látið þá vita að hann hygðist boða til kosninga strax í upphafi júlí. Síðast var kosið til þings í Bretlandi í desember 2019 og því stutt eftir af kjörtímabilinu, sem er fimm ár þar í landi. Þetta þýðir að breska þingið mun því gera hlé á störfum sínum strax í næstu viku. Hefst kosningabaráttan þá með formlegum hætti en Íhaldsflokkur Sunak hefur ekki riðið feitum hesti frá skoðanakönnunum undanfarnar vikur og mánuði og Verkamannaflokkurinn ítrekað mælst með meira fylgi. Fram kom á blaðamannafundi Sunak að nú sé réttur tímapunktur fyrir Breta til þess að velja sér nýja stjórn. Hann segist hafa farið á fund Karls Bretakonungs og beðist lausnar fyrir sig og sitt ráðuneyti. Þá fór hann yfir árangur ríkisstjórnar sinnar í löngu máli og sagði Verkamannaflokkinn ekki eiga neinar konkret áætlanir fyrir landið. Hægt er að fylgjast með umfjöllun bresku Sky fréttastöðvarinnar um málið hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira