Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2024 10:01 Lárus og Baldur ekki sáttir við Helga Mikael dómara leiksins. KR-ingar unnu mikilvægan sigur á FH í Bestu deild karla á mánudaginn og fór leikurinn 2-1. KR skoraði fyrsta mark leiksins og var það heldur betur umdeilt en Aron Sigurðarson gerði það úr vítaspyrnu. Sindri Kristinn Ólafsson var þá dæmdur brotlegur innan vítateigs eftir samstuð við Finn Tómas Pálmason. Helgi Mikael Jónasson dómari benti á punktinn í kjölfarið og vítaspyrna niðurstaðan. Dómurinn var ræddur í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Það eru svo sem allir á Íslandi búnir að sjá þetta marg oft. Helgi [Mikael] hlýtur að halda að hann kýli hann. Það er eina rökrétta ástæðan fyrir því að hann dæmi víti af því að það er ekkert í þessu. Hann sér þetta bara eitthvað vitlaust og gerir mistök,“ segir Baldur Sigurðsson sérfræðingur Stúkunnar. Hér að neðan má sjá umræðuna um vítaspyrnudóminn og einnig þegar mark var dæmt af FH þegar brotið var á Guy Smit, markverði KR, innan vítateigs í aðdraganda marks sem Logi Hrafn Róbertsson skoraði. Klippa: Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Lárus Orri Sigurðsson talaði um að Helgi Mikael hefði misst af nokkrum dómum í sumar og heilt yfir ekki staðið sig nægilega vel. „Þetta náttúrulega gengur ekki. Hann verður að fara rífa sig í gang. Hann Helgi er búinn að vera fínn undanfarin ár, hann dæmdi vel í fyrra en er alls ekki búinn að byrja þetta mót vel,“ segir Lárus. Besta deild karla KR FH Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Sindri Kristinn Ólafsson var þá dæmdur brotlegur innan vítateigs eftir samstuð við Finn Tómas Pálmason. Helgi Mikael Jónasson dómari benti á punktinn í kjölfarið og vítaspyrna niðurstaðan. Dómurinn var ræddur í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Það eru svo sem allir á Íslandi búnir að sjá þetta marg oft. Helgi [Mikael] hlýtur að halda að hann kýli hann. Það er eina rökrétta ástæðan fyrir því að hann dæmi víti af því að það er ekkert í þessu. Hann sér þetta bara eitthvað vitlaust og gerir mistök,“ segir Baldur Sigurðsson sérfræðingur Stúkunnar. Hér að neðan má sjá umræðuna um vítaspyrnudóminn og einnig þegar mark var dæmt af FH þegar brotið var á Guy Smit, markverði KR, innan vítateigs í aðdraganda marks sem Logi Hrafn Róbertsson skoraði. Klippa: Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Lárus Orri Sigurðsson talaði um að Helgi Mikael hefði misst af nokkrum dómum í sumar og heilt yfir ekki staðið sig nægilega vel. „Þetta náttúrulega gengur ekki. Hann verður að fara rífa sig í gang. Hann Helgi er búinn að vera fínn undanfarin ár, hann dæmdi vel í fyrra en er alls ekki búinn að byrja þetta mót vel,“ segir Lárus.
Besta deild karla KR FH Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira