Pochettino farinn frá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2024 18:23 Pochettino er orðinn atvinnulaus. EPA-EFE/ANDY RAIN Rétt í þessu var tilkynnt að Mauricio Pochettino hefði samþykkt að rifta samningi sínum við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. Hinn 52 ára gamli Pochettino tók við Chelsea fyrir tímabilinu sem lauk nú um liðna helgi. Hann átti ár eftir af samningi sínum ásamt því að það var möguleiki á eins árs framlengingu. Argentínumaðurinn hefur hins vegar samþykkt að rifta samningi sínum og er Chelsea því enn og aftur í þjálfaraleit. 🚨 Mauricio Pochettino has left Chelsea by mutual consent after season-end review of head coach by club. 52yo Argentine leaves by with immediate effect 1yr into 2yr contract that included option to extend by 12 months @TheAthleticFC after @Matt_Law_DT #CFC https://t.co/RYgvwod7PM— David Ornstein (@David_Ornstein) May 21, 2024 Pochettino – sem hefur meðal annars stýrt Southampton, Tottenham Hotspur og París Saint-Germain - tók við liðinu eftir að Frank Lampard hafði stýrt því um tíma. Þar áður voru Graham Potter og Thomas Tuchel þjálfarar liðsins. Talið er að sæti Pochettino hafi verið heitt nær allt tímabilið en honum tókst aldrei að ná því besta út úr leikmannahópi sem kostaði yfir milljarð sterlingspunda. Undir stjórn Pochettino endaði Chelsea í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 63 stig. Pochettino fór með liðið í úrslit enska deildarbikarsins þar sem það tapaði naumlega gegn Liverpool. Þá tapaði liðið einnig naumlega fyrir Manchester City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Ekki er ljóst hver tekur við Chelsea en Roberto De Zerbi, fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion, hefur verið orðaður við starfið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. 20. maí 2024 23:31 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Fleiri fréttir „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sjá meira
Hinn 52 ára gamli Pochettino tók við Chelsea fyrir tímabilinu sem lauk nú um liðna helgi. Hann átti ár eftir af samningi sínum ásamt því að það var möguleiki á eins árs framlengingu. Argentínumaðurinn hefur hins vegar samþykkt að rifta samningi sínum og er Chelsea því enn og aftur í þjálfaraleit. 🚨 Mauricio Pochettino has left Chelsea by mutual consent after season-end review of head coach by club. 52yo Argentine leaves by with immediate effect 1yr into 2yr contract that included option to extend by 12 months @TheAthleticFC after @Matt_Law_DT #CFC https://t.co/RYgvwod7PM— David Ornstein (@David_Ornstein) May 21, 2024 Pochettino – sem hefur meðal annars stýrt Southampton, Tottenham Hotspur og París Saint-Germain - tók við liðinu eftir að Frank Lampard hafði stýrt því um tíma. Þar áður voru Graham Potter og Thomas Tuchel þjálfarar liðsins. Talið er að sæti Pochettino hafi verið heitt nær allt tímabilið en honum tókst aldrei að ná því besta út úr leikmannahópi sem kostaði yfir milljarð sterlingspunda. Undir stjórn Pochettino endaði Chelsea í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 63 stig. Pochettino fór með liðið í úrslit enska deildarbikarsins þar sem það tapaði naumlega gegn Liverpool. Þá tapaði liðið einnig naumlega fyrir Manchester City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Ekki er ljóst hver tekur við Chelsea en Roberto De Zerbi, fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion, hefur verið orðaður við starfið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. 20. maí 2024 23:31 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Fleiri fréttir „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sjá meira
Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. 20. maí 2024 23:31