Býst við að Sveindís Jane sé klár fyrir leikina mikilvægu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2024 18:00 Þorsteinn Halldórsson vonast eflaust til að geta verið örlítið sumarlegri þegar Ísland tekur á móti Austurríki í júní. Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, býst við að Sveindís Jane Jónsdóttir sé klár í slaginn fyrir leikina mikilvægu gegn Austurríki í undankeppni EM 2025. Sveindís Jane fór meidd af velli í lokaumferð þýsku efstu deildar kvenna þegar Wolfsburg lagði Essen 6-0. Sveindís Jane var í byrjunarliði Wolfsburg og var nálægt því að skora áður en hún fór meidd af velli um miðbik fyrri hálfleiks. Sophie Winkler, markvörður Essen, hafði skömmu áður komið askvaðandi úr marki sínu og endaði með að tækla Sveindísi Jane illa. Winkler fékk að líta rauða spjaldið og Sveindís Jane fór meidd af velli. Þorsteinn var spurður um þetta í dag af Fótbolti.net en hann sagðist ekki reikna með öðru en þessi öflugi leikmaður væri klár í slaginn. „Hún fékk skurð á hnéð og þurfti að fara út af,“ sagði Þorsteinn meðal annars í viðtali við Fótbolti.net. Þá tók hann fram að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefði aðeins spilað fyrri hálfleik í 2-3 tapi Bayer Leverkusen gegn Werder Bremen vegna veikinda. A-landslið kvenna kemur saman um næst helgi. Liðið ferðast svo til Austurríki og spilar við heimakonur þann 31. mái áður en þjóðirnar mætast á Laugardalsvelli þann 4. júní. Um er að ræða gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppninni báðar þjóðir eru með þrjú stig að loknum tveimur leikjum. Fótbolti EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Sveindís Jane fór meidd af velli í lokaumferð þýsku efstu deildar kvenna þegar Wolfsburg lagði Essen 6-0. Sveindís Jane var í byrjunarliði Wolfsburg og var nálægt því að skora áður en hún fór meidd af velli um miðbik fyrri hálfleiks. Sophie Winkler, markvörður Essen, hafði skömmu áður komið askvaðandi úr marki sínu og endaði með að tækla Sveindísi Jane illa. Winkler fékk að líta rauða spjaldið og Sveindís Jane fór meidd af velli. Þorsteinn var spurður um þetta í dag af Fótbolti.net en hann sagðist ekki reikna með öðru en þessi öflugi leikmaður væri klár í slaginn. „Hún fékk skurð á hnéð og þurfti að fara út af,“ sagði Þorsteinn meðal annars í viðtali við Fótbolti.net. Þá tók hann fram að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefði aðeins spilað fyrri hálfleik í 2-3 tapi Bayer Leverkusen gegn Werder Bremen vegna veikinda. A-landslið kvenna kemur saman um næst helgi. Liðið ferðast svo til Austurríki og spilar við heimakonur þann 31. mái áður en þjóðirnar mætast á Laugardalsvelli þann 4. júní. Um er að ræða gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppninni báðar þjóðir eru með þrjú stig að loknum tveimur leikjum.
Fótbolti EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira