Börn Bruno Fernandes kvöddu Jóhann: „Hann er toppmaður“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2024 12:30 Jóhann Berg ásamt konu sinni Hólmfríði, börnum sínum og börnum Bruno Fernandes og konu hans Önu Pinho á Turf Moor um helgina. Skjáskot/Instagram Jóhann Berg Guðmundsson kvaddi Burnley á sunnudaginn var eftir átta ára veru hjá félaginu. Athygli vakti að börn stórstjörnu voru með honum í för. Fernandes endurdeildi myndinni sem Jóhann hafði deilt í sögu sinni á Instagram.Skjáskot/Instagram Burnley er í um klukkustundarfjarlægð frá Manchester, í norðri, en þeir Jóhann og Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, búa á svipuðum slóðum og börn þeirra ganga í sama skóla. Fernandes og Jóhann hafa mæst reglulega í gegnum tíðina. Bæði í leikjum United við Burnley í ensku úrvalsdeildinni og einnig með landsliðum Íslands og Portúgal. Þrátt fyrir baráttu innan vallar eru þeir mestu mátar utan hans og þá sérstaklega börnin. Þar sem lokaleikur United-liðsins var á suðurströnd Englands ákvað Ana Pinho, kona Fernandes, að börn þeirra hjóna færu á Turf Moor að kveðja Jóhann Berg. „Þau eru góðir vinir okkar og hann átti útileik á móti Brighton svo konan hans vildi koma með börnin á síðasta leikinn hjá mér. Þau ákváðu að koma inn á líka og taka hringinn í kringum völlinn. Það var bara gaman að fá þau líka á völlinn,“ segir Jóhann Berg í samtali við Vísi. Klippa: Jóhann Berg um tengslin við Bruno Fernandes Gaman að þau komist á Old Trafford líka Mikill samgangur er hjá hjónunum; Bruno og Önu Pinho, og Jóhanni og konu hans, Hólmfríði Björnsdóttur og börn þeirra á svipuðu reiki. „Dætur okkar eru bestu vinir og synir okkar líka. Það eru mikil tengsl þarna á milli. Við erum mikið saman, hann er toppmaður og konan hans líka,“ „Það er mikið samband og bara gaman að þekkja þau. Fyrir okkar börn líka að fá að fara á Old Trafford og fara inn á völlinn hjá þeim. Það er bara gott samband á milli okkar,“ segir Jóhann Berg. Sjá má viðtalsbútinn í spilaranum að ofan. Að neðan má sjá annan hluta úr viðtali við Jóhann Berg sem birtur var í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Fernandes endurdeildi myndinni sem Jóhann hafði deilt í sögu sinni á Instagram.Skjáskot/Instagram Burnley er í um klukkustundarfjarlægð frá Manchester, í norðri, en þeir Jóhann og Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, búa á svipuðum slóðum og börn þeirra ganga í sama skóla. Fernandes og Jóhann hafa mæst reglulega í gegnum tíðina. Bæði í leikjum United við Burnley í ensku úrvalsdeildinni og einnig með landsliðum Íslands og Portúgal. Þrátt fyrir baráttu innan vallar eru þeir mestu mátar utan hans og þá sérstaklega börnin. Þar sem lokaleikur United-liðsins var á suðurströnd Englands ákvað Ana Pinho, kona Fernandes, að börn þeirra hjóna færu á Turf Moor að kveðja Jóhann Berg. „Þau eru góðir vinir okkar og hann átti útileik á móti Brighton svo konan hans vildi koma með börnin á síðasta leikinn hjá mér. Þau ákváðu að koma inn á líka og taka hringinn í kringum völlinn. Það var bara gaman að fá þau líka á völlinn,“ segir Jóhann Berg í samtali við Vísi. Klippa: Jóhann Berg um tengslin við Bruno Fernandes Gaman að þau komist á Old Trafford líka Mikill samgangur er hjá hjónunum; Bruno og Önu Pinho, og Jóhanni og konu hans, Hólmfríði Björnsdóttur og börn þeirra á svipuðu reiki. „Dætur okkar eru bestu vinir og synir okkar líka. Það eru mikil tengsl þarna á milli. Við erum mikið saman, hann er toppmaður og konan hans líka,“ „Það er mikið samband og bara gaman að þekkja þau. Fyrir okkar börn líka að fá að fara á Old Trafford og fara inn á völlinn hjá þeim. Það er bara gott samband á milli okkar,“ segir Jóhann Berg. Sjá má viðtalsbútinn í spilaranum að ofan. Að neðan má sjá annan hluta úr viðtali við Jóhann Berg sem birtur var í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira