Spilaði á móti Caitlin Clark og Paige Bueckers í háskóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 13:40 Elisa Pinzan og Daniela Wallen eru atvinnumennirnir í Keflavíkurliðinu. Vísir/Hulda Margrét Elisa Pinzan átti mjög flottan leik þegar Keflavíkurkonur komust í 2-0 í úrslitaeinvígi sínu á móti Njarðvík í Subway deild kvenna í körfubolta. Subway Körfuboltakvöld valdi Pinzan Play Air leiksins í öðrum leiknum þar sem hún var með 18 stig, 5 fráköst, 7 stoðsendingar og 3 stolna bolta. Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, fékk hana í viðtal á háborðð eftir leikinn og spurði hana meðal annars út í hlutverk hennar í Keflavíkurliðnu og um það hvort hún væri að taka að sér leiðtogahlutverk í liðinu. Ekki hugsa of mikið „Ég held það og ég vona það. Ég reyni að koma með sjálfstraust inn í liðið. Ef þú hugsar of mikið þá eru skotin þín ekki að fara niður og þú ferð að gera mistök. Þetta bara spurning um að spila leikinn og ég elska þennan leik. Ég vil bara að njóta þess að spila en liðsfélagarnir mínir fá hrós fyrir að finna mig og halda ákefðinni uppi í varnarleiknum. Nú er bara að ná í einn sigur í viðbót,“ sagði Elisa Pinzan. Pinzan var í fimm ár í bandaríska háskólaboltanum. fyrst fjögur ár með University of South Florida og svo í eitt ár með University of Maryland. Hún spilaði meðal annars með Diamond Miller sem var valin önnur í WNBA-nýliðavalinu af Minnesota Lynx. Hvernig finnst henni hafa gengið að aðlagast íslenska boltanum? Mætti öllum stjörnunum „Það hefur gengið vel. Mér fannst háskólaboltinn hjálpa mér með líkamlega þáttinn. Ég spilað á móti Paige Bueckers, Caitlyn Clark og það væri hægt að nefna alla þessar stjörnuleikmenn. Líkamlegar körfur í háskólaboltanum hjálpa þér að vera agressífari og halda þínum manni fyrir framan þig,“ sagði Pinzan. Caitlyn Clark er ein frægasta íþróttakona Bandaríkjanna í dag og hefur hjálpað til að auka mikið áhuga á kvennakörfunni. Keflvíkingar voru því að fá reynslumikinn leikmann inn í sitt lið. Pinzan segist hafa lært mikið að eltast við alla þessa frábæru íþróttakonur í bandaríska háskólaboltanum. „Ég reyni að vera agressíf, að halda mínum manni fyrir framan mig og reyna svo að skila mínu starfi sem er að hjálpa liðsfélögum mínum,“ sagði Pinzan. Það má sjá allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: PlayAir leiksins var Elisa Pinzan Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld valdi Pinzan Play Air leiksins í öðrum leiknum þar sem hún var með 18 stig, 5 fráköst, 7 stoðsendingar og 3 stolna bolta. Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, fékk hana í viðtal á háborðð eftir leikinn og spurði hana meðal annars út í hlutverk hennar í Keflavíkurliðnu og um það hvort hún væri að taka að sér leiðtogahlutverk í liðinu. Ekki hugsa of mikið „Ég held það og ég vona það. Ég reyni að koma með sjálfstraust inn í liðið. Ef þú hugsar of mikið þá eru skotin þín ekki að fara niður og þú ferð að gera mistök. Þetta bara spurning um að spila leikinn og ég elska þennan leik. Ég vil bara að njóta þess að spila en liðsfélagarnir mínir fá hrós fyrir að finna mig og halda ákefðinni uppi í varnarleiknum. Nú er bara að ná í einn sigur í viðbót,“ sagði Elisa Pinzan. Pinzan var í fimm ár í bandaríska háskólaboltanum. fyrst fjögur ár með University of South Florida og svo í eitt ár með University of Maryland. Hún spilaði meðal annars með Diamond Miller sem var valin önnur í WNBA-nýliðavalinu af Minnesota Lynx. Hvernig finnst henni hafa gengið að aðlagast íslenska boltanum? Mætti öllum stjörnunum „Það hefur gengið vel. Mér fannst háskólaboltinn hjálpa mér með líkamlega þáttinn. Ég spilað á móti Paige Bueckers, Caitlyn Clark og það væri hægt að nefna alla þessar stjörnuleikmenn. Líkamlegar körfur í háskólaboltanum hjálpa þér að vera agressífari og halda þínum manni fyrir framan þig,“ sagði Pinzan. Caitlyn Clark er ein frægasta íþróttakona Bandaríkjanna í dag og hefur hjálpað til að auka mikið áhuga á kvennakörfunni. Keflvíkingar voru því að fá reynslumikinn leikmann inn í sitt lið. Pinzan segist hafa lært mikið að eltast við alla þessa frábæru íþróttakonur í bandaríska háskólaboltanum. „Ég reyni að vera agressíf, að halda mínum manni fyrir framan mig og reyna svo að skila mínu starfi sem er að hjálpa liðsfélögum mínum,“ sagði Pinzan. Það má sjá allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: PlayAir leiksins var Elisa Pinzan
Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Sjá meira