Hayes kvaddi Chelsea með fimmta titlinum í röð og Dagný komin í hóp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2024 16:08 Emma Hayes fagnar einu sex marka Chelsea gegn Manchester United á Old Trafford. getty/Robbie Jay Barratt Chelsea tryggði sér enska meistaratitilinn fimmta árið í röð með stórsigri á Manchester United, 0-6, á Old Trafford í dag. Þetta var síðasti leikur Chelsea undir stjórn Emmu Hayes. Hún hefur stýrt liðinu frá 2012 og gert það sjö sinnum að enskum meisturum og fimm sinnum að bikarmeisturum. Hayes er að hætta hjá Chelsea til að taka við bandaríska landsliðinu. Fyrir lokaumferðina í dag voru Chelsea og Manchester City jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Chelsea var hins vegar með betri markatölu og því í 1. sætinu. Og það var snemma ljóst að það myndi ekki breytast í dag. Chelsea var komið í 0-2 eftir átta mínútur, var 0-4 yfir í hálfleik og vann leikinn að lokum, 0-6. Mayra Ramírez skoraði tvö mörk fyrir gestina og Johanna Rytting Kaneryd, Sjoeke Nusken, Melanie Leupolz og Fran Kirby sitt markið hver. CHELSEA ARE THE CHAMPIONS!! 🏆🏆🏆🏆🏆 pic.twitter.com/spemV9Svxh— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) May 18, 2024 City vann 1-2 sigur á Aston Villa á sama tíma og endaði í 2. sæti deildarinnar. Í fyrsta sinn eftir að hún eignaðist sitt annað barn var Dagný Brynjarsdóttir komin í hóp hjá West Ham United. Hún sat allan tímann á bekknum þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Tottenham, 3-1. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) Vivianne Miedema lék kveðjuleik sinn fyrir Arsenal í dag. Hollenski framherjinn skoraði eitt marka liðsins í 5-0 sigri á Brighton. MIEDEMA SCORES WITH HER FIRST TOUCH! ❤️🔴 3-0 ⚫️ (63)— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 18, 2024 Arsenal endaði í 3. sæti deildarinnar og fer í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili ásamt Chelsea og City. Úrslit dagsins Man. Utd. 0-6 Chelsea Aston Villa 1-2 Man. City Tottenham 3-1 West Ham Arsenal 5-0 Brighton Bristol City 0-4 Everton Leicester 0-4 Liverpool Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Fleiri fréttir Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira
Þetta var síðasti leikur Chelsea undir stjórn Emmu Hayes. Hún hefur stýrt liðinu frá 2012 og gert það sjö sinnum að enskum meisturum og fimm sinnum að bikarmeisturum. Hayes er að hætta hjá Chelsea til að taka við bandaríska landsliðinu. Fyrir lokaumferðina í dag voru Chelsea og Manchester City jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Chelsea var hins vegar með betri markatölu og því í 1. sætinu. Og það var snemma ljóst að það myndi ekki breytast í dag. Chelsea var komið í 0-2 eftir átta mínútur, var 0-4 yfir í hálfleik og vann leikinn að lokum, 0-6. Mayra Ramírez skoraði tvö mörk fyrir gestina og Johanna Rytting Kaneryd, Sjoeke Nusken, Melanie Leupolz og Fran Kirby sitt markið hver. CHELSEA ARE THE CHAMPIONS!! 🏆🏆🏆🏆🏆 pic.twitter.com/spemV9Svxh— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) May 18, 2024 City vann 1-2 sigur á Aston Villa á sama tíma og endaði í 2. sæti deildarinnar. Í fyrsta sinn eftir að hún eignaðist sitt annað barn var Dagný Brynjarsdóttir komin í hóp hjá West Ham United. Hún sat allan tímann á bekknum þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Tottenham, 3-1. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) Vivianne Miedema lék kveðjuleik sinn fyrir Arsenal í dag. Hollenski framherjinn skoraði eitt marka liðsins í 5-0 sigri á Brighton. MIEDEMA SCORES WITH HER FIRST TOUCH! ❤️🔴 3-0 ⚫️ (63)— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 18, 2024 Arsenal endaði í 3. sæti deildarinnar og fer í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili ásamt Chelsea og City. Úrslit dagsins Man. Utd. 0-6 Chelsea Aston Villa 1-2 Man. City Tottenham 3-1 West Ham Arsenal 5-0 Brighton Bristol City 0-4 Everton Leicester 0-4 Liverpool
Man. Utd. 0-6 Chelsea Aston Villa 1-2 Man. City Tottenham 3-1 West Ham Arsenal 5-0 Brighton Bristol City 0-4 Everton Leicester 0-4 Liverpool
Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Fleiri fréttir Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti