Hayes kvaddi Chelsea með fimmta titlinum í röð og Dagný komin í hóp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2024 16:08 Emma Hayes fagnar einu sex marka Chelsea gegn Manchester United á Old Trafford. getty/Robbie Jay Barratt Chelsea tryggði sér enska meistaratitilinn fimmta árið í röð með stórsigri á Manchester United, 0-6, á Old Trafford í dag. Þetta var síðasti leikur Chelsea undir stjórn Emmu Hayes. Hún hefur stýrt liðinu frá 2012 og gert það sjö sinnum að enskum meisturum og fimm sinnum að bikarmeisturum. Hayes er að hætta hjá Chelsea til að taka við bandaríska landsliðinu. Fyrir lokaumferðina í dag voru Chelsea og Manchester City jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Chelsea var hins vegar með betri markatölu og því í 1. sætinu. Og það var snemma ljóst að það myndi ekki breytast í dag. Chelsea var komið í 0-2 eftir átta mínútur, var 0-4 yfir í hálfleik og vann leikinn að lokum, 0-6. Mayra Ramírez skoraði tvö mörk fyrir gestina og Johanna Rytting Kaneryd, Sjoeke Nusken, Melanie Leupolz og Fran Kirby sitt markið hver. CHELSEA ARE THE CHAMPIONS!! 🏆🏆🏆🏆🏆 pic.twitter.com/spemV9Svxh— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) May 18, 2024 City vann 1-2 sigur á Aston Villa á sama tíma og endaði í 2. sæti deildarinnar. Í fyrsta sinn eftir að hún eignaðist sitt annað barn var Dagný Brynjarsdóttir komin í hóp hjá West Ham United. Hún sat allan tímann á bekknum þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Tottenham, 3-1. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) Vivianne Miedema lék kveðjuleik sinn fyrir Arsenal í dag. Hollenski framherjinn skoraði eitt marka liðsins í 5-0 sigri á Brighton. MIEDEMA SCORES WITH HER FIRST TOUCH! ❤️🔴 3-0 ⚫️ (63)— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 18, 2024 Arsenal endaði í 3. sæti deildarinnar og fer í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili ásamt Chelsea og City. Úrslit dagsins Man. Utd. 0-6 Chelsea Aston Villa 1-2 Man. City Tottenham 3-1 West Ham Arsenal 5-0 Brighton Bristol City 0-4 Everton Leicester 0-4 Liverpool Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Þetta var síðasti leikur Chelsea undir stjórn Emmu Hayes. Hún hefur stýrt liðinu frá 2012 og gert það sjö sinnum að enskum meisturum og fimm sinnum að bikarmeisturum. Hayes er að hætta hjá Chelsea til að taka við bandaríska landsliðinu. Fyrir lokaumferðina í dag voru Chelsea og Manchester City jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Chelsea var hins vegar með betri markatölu og því í 1. sætinu. Og það var snemma ljóst að það myndi ekki breytast í dag. Chelsea var komið í 0-2 eftir átta mínútur, var 0-4 yfir í hálfleik og vann leikinn að lokum, 0-6. Mayra Ramírez skoraði tvö mörk fyrir gestina og Johanna Rytting Kaneryd, Sjoeke Nusken, Melanie Leupolz og Fran Kirby sitt markið hver. CHELSEA ARE THE CHAMPIONS!! 🏆🏆🏆🏆🏆 pic.twitter.com/spemV9Svxh— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) May 18, 2024 City vann 1-2 sigur á Aston Villa á sama tíma og endaði í 2. sæti deildarinnar. Í fyrsta sinn eftir að hún eignaðist sitt annað barn var Dagný Brynjarsdóttir komin í hóp hjá West Ham United. Hún sat allan tímann á bekknum þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Tottenham, 3-1. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) Vivianne Miedema lék kveðjuleik sinn fyrir Arsenal í dag. Hollenski framherjinn skoraði eitt marka liðsins í 5-0 sigri á Brighton. MIEDEMA SCORES WITH HER FIRST TOUCH! ❤️🔴 3-0 ⚫️ (63)— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 18, 2024 Arsenal endaði í 3. sæti deildarinnar og fer í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili ásamt Chelsea og City. Úrslit dagsins Man. Utd. 0-6 Chelsea Aston Villa 1-2 Man. City Tottenham 3-1 West Ham Arsenal 5-0 Brighton Bristol City 0-4 Everton Leicester 0-4 Liverpool
Man. Utd. 0-6 Chelsea Aston Villa 1-2 Man. City Tottenham 3-1 West Ham Arsenal 5-0 Brighton Bristol City 0-4 Everton Leicester 0-4 Liverpool
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira