Jafnaði met mömmu sinnar 29 árum síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2024 12:30 Thelma Dís Ágústsdóttir og móðir hennar, Björg Hafsteinsdóttir, þegar keflavík varð síðast Íslandsmeistari vorið 2017. vísir/óskarój Björg Hafsteinsdóttir varð fyrsta íslenska konan til að skora bæði fimm og sex þrista í einum leik í lokaúrslitum kvenna í körfubolta. Hún hefur átt metið hjá íslenskum leikmanni frá árinu 1993 en í gær bættist fjölskyldumeðlimur í hópinn. Thelma Dís Ágústsdóttir, 25 ára dóttir Bjargar, skoraði sex þriggja stiga körfur fyrir Keflavík í 94-91 sigri á Njarðvík í fyrsta leik lokaúrslita Subway deildar kvenna. Thelma Dís þurfti líka aðeins átta þriggja stiga skot til að skora þessa sex þrista sína og var því með 71 prósent nýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Thelma endaði með 29 stig í leiknum og var stigahæsti leikmaður Keflavíkurliðsins. Með þessu jafnaði Thelma eins og áður sagði met móður sinnar frá því í leik á móti Breiðabliki í mars 1995. Björg þurfti tólf skot til að setja niður þessa sex þrista sínum í leiknum á Sunnubrautinni fyrir næstum því þremur áratugum. Björg endaði leikinn með 27 stig. Ein önnur íslensk kona hefur náð því að skora sex þrista í einum leik í úrslitaeinvígi því Sigrún Sjöfn Ámundadóttir afrekaði það með Haukaliðinu á móti Keflavík í apríl 2007. Hún þurfti þrettán skot til að ná því. Ólíkt Björgu og Sigrúnu þá fagnaði Thelma Dís sigri í sínum leik. Thelma fór þó ekki í gang fyrr en í fjórða leikhlutanum. Eftir þrjá fyrstu leikhlutana var Thelma aðeins með 6 stig og enga þriggja stiga körfu. Hún skoraði aftur á móti tólf stig og þrjá þrista í fjórða leikhlutanum þar sem Keflavíkurliðið tryggði sér framlengingu. Í framlengingunum tveimur bætti Thelma við ellefu stigum og þremur þriggja stiga körfum. Þar með var hún búin að jafna metið sem móðir hennar setti fyrri 29 árum síðan. Metið af meðtöldum erlendum leikmönnum á Brittanny Dinkins sem skoraði átta þriggja stiga körfur fyrir Keflavík á móti Val í lokaúrslitunum 2019. Dinkins bætti þá met hinnar ísraelsku Limor Mizrachi frá 1999 sem skoraði sjö þrista fyrir KR á móti Keflavík. Flestar þriggja stiga körfur Íslendings í úrsliteinvígi kvenna: 6 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1995 6 - Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík 2024 6 - Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Haukum 2007 5 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1993 5 - Guðbjörg Norðfjörð, KR 1996 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2006 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2008 Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira
Thelma Dís Ágústsdóttir, 25 ára dóttir Bjargar, skoraði sex þriggja stiga körfur fyrir Keflavík í 94-91 sigri á Njarðvík í fyrsta leik lokaúrslita Subway deildar kvenna. Thelma Dís þurfti líka aðeins átta þriggja stiga skot til að skora þessa sex þrista sína og var því með 71 prósent nýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Thelma endaði með 29 stig í leiknum og var stigahæsti leikmaður Keflavíkurliðsins. Með þessu jafnaði Thelma eins og áður sagði met móður sinnar frá því í leik á móti Breiðabliki í mars 1995. Björg þurfti tólf skot til að setja niður þessa sex þrista sínum í leiknum á Sunnubrautinni fyrir næstum því þremur áratugum. Björg endaði leikinn með 27 stig. Ein önnur íslensk kona hefur náð því að skora sex þrista í einum leik í úrslitaeinvígi því Sigrún Sjöfn Ámundadóttir afrekaði það með Haukaliðinu á móti Keflavík í apríl 2007. Hún þurfti þrettán skot til að ná því. Ólíkt Björgu og Sigrúnu þá fagnaði Thelma Dís sigri í sínum leik. Thelma fór þó ekki í gang fyrr en í fjórða leikhlutanum. Eftir þrjá fyrstu leikhlutana var Thelma aðeins með 6 stig og enga þriggja stiga körfu. Hún skoraði aftur á móti tólf stig og þrjá þrista í fjórða leikhlutanum þar sem Keflavíkurliðið tryggði sér framlengingu. Í framlengingunum tveimur bætti Thelma við ellefu stigum og þremur þriggja stiga körfum. Þar með var hún búin að jafna metið sem móðir hennar setti fyrri 29 árum síðan. Metið af meðtöldum erlendum leikmönnum á Brittanny Dinkins sem skoraði átta þriggja stiga körfur fyrir Keflavík á móti Val í lokaúrslitunum 2019. Dinkins bætti þá met hinnar ísraelsku Limor Mizrachi frá 1999 sem skoraði sjö þrista fyrir KR á móti Keflavík. Flestar þriggja stiga körfur Íslendings í úrsliteinvígi kvenna: 6 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1995 6 - Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík 2024 6 - Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Haukum 2007 5 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1993 5 - Guðbjörg Norðfjörð, KR 1996 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2006 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2008
Flestar þriggja stiga körfur Íslendings í úrsliteinvígi kvenna: 6 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1995 6 - Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík 2024 6 - Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Haukum 2007 5 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík 1993 5 - Guðbjörg Norðfjörð, KR 1996 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2006 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Helena Sverrisdóttir, Haukum 2007 5 - Birna Valgarðsdóttir Keflavík 2008
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira