Katrínu á Bessastaði Brynja Þorbjörnsdóttir skrifar 16. maí 2024 17:30 Það er leitt að valda vonbrigðum þeim sem hafa farið mikinn í að halda því fram að það séu bara sægreifar, innvígðir sjálfstæðismenn, valdaklíkan og erlend mafía, sem styðji framboð Katrínar, svo fátt eitt sé nefnt sem hefur verið dregið á flot til að reyna að draga niður framboð Katrínar og alla þá sem dirfast að lýsa yfir stuðningi við hana. Ég kemst samt ekki hjá því þar sem ég er bara almennur borgari, bý í sveit og á ekkert undir mér. Ástæðan fyrir því að ég mun kjósa Katrínu og mæla með henni er einföld. Hún er lang hæfasti frambjóðandinn og framkoma hennar er alltaf okkur til sóma. Hún hefur sýnt það í störfum sínum sem forsætisráðherra að hún getur leitt saman mjög ólíka hópa. Þrátt fyrir að hafa verið forsætisráðherra gat hún ekki ráðið öllu og allir flokkar þurfa að gefa eftir, jafnvel sín hjartans mál. Ég efa ekki að það hefur verið henni þungbært en hún hefur séð að hún gæti frekar haft áhrif á stefnu ríkisins með því að vera í ríkisstjórn en utan hennar. Styrkleiki Katrínar er ekki hvað síst að hún á svo gott með að leiða saman ólíka hópa til að vinna að sameiginlegri niðurstöðu eins og Vilhjálmur Birgisson hefur komið inn á. Þekking hennar á stjórnsýslu landsins er betri en allra hinna frambjóðendanna til samans og tengsl hennar við erlenda ráðamenn munu nýtast henni til að koma málefnum Íslands á framfæri. Látum ekki skítkast annarra hafa áhrif á okkur, kjósum þann frambjóðanda sem bestur er fyrir land og þjóð, Katrínu Jakobsdóttur á Bessastaði! Höfundur er búsettur í Hvalfjarðarsveit. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Sjá meira
Það er leitt að valda vonbrigðum þeim sem hafa farið mikinn í að halda því fram að það séu bara sægreifar, innvígðir sjálfstæðismenn, valdaklíkan og erlend mafía, sem styðji framboð Katrínar, svo fátt eitt sé nefnt sem hefur verið dregið á flot til að reyna að draga niður framboð Katrínar og alla þá sem dirfast að lýsa yfir stuðningi við hana. Ég kemst samt ekki hjá því þar sem ég er bara almennur borgari, bý í sveit og á ekkert undir mér. Ástæðan fyrir því að ég mun kjósa Katrínu og mæla með henni er einföld. Hún er lang hæfasti frambjóðandinn og framkoma hennar er alltaf okkur til sóma. Hún hefur sýnt það í störfum sínum sem forsætisráðherra að hún getur leitt saman mjög ólíka hópa. Þrátt fyrir að hafa verið forsætisráðherra gat hún ekki ráðið öllu og allir flokkar þurfa að gefa eftir, jafnvel sín hjartans mál. Ég efa ekki að það hefur verið henni þungbært en hún hefur séð að hún gæti frekar haft áhrif á stefnu ríkisins með því að vera í ríkisstjórn en utan hennar. Styrkleiki Katrínar er ekki hvað síst að hún á svo gott með að leiða saman ólíka hópa til að vinna að sameiginlegri niðurstöðu eins og Vilhjálmur Birgisson hefur komið inn á. Þekking hennar á stjórnsýslu landsins er betri en allra hinna frambjóðendanna til samans og tengsl hennar við erlenda ráðamenn munu nýtast henni til að koma málefnum Íslands á framfæri. Látum ekki skítkast annarra hafa áhrif á okkur, kjósum þann frambjóðanda sem bestur er fyrir land og þjóð, Katrínu Jakobsdóttur á Bessastaði! Höfundur er búsettur í Hvalfjarðarsveit.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar