Matti og tengdó selja 220 milljóna króna einbýlishús Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2024 13:03 Húsið skiptist í tvær fullbúnar íbúðir. Matthías Tryggvi Haraldsson, tónlistarmaður og leikari, hefur sett 328 fermetra einbýlishús við Furugerði 8 í Reykjavík á sölu. Um er að ræða hús á tveimur hæðum, sem skiptist í tvær íbúðir. Ásett verð er 220 milljónir. Matthías Tryggvi á húsið ásamt Ásdísi Olsen tengdamóður sinni og Bergþóru Sigurðardóttur, móðursystur Ásdísar. Aðalhæð hússins skiptist í eldhús, stofu og borðstofu í samliggjandi rými, fjögur svefnherbergi og þvottahús. Úr stofu er útgengt á stórar svalir með útsýni til sjávar. Í eldhúsi er nýleg svört innrétting og eyja með góðu vinnuplássi. Heimilið er notalega innréttað þar sem hlýlegir litatónar eru í forgrunni. Neðri hæðin skiptist í eldhús, opið alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Listahjón Matthías er hvað þekktastur fyrir að vera söngvari hljómsveitarinnar Hatara. Hann er kvæntur Brynhildi Karlsdóttur, söngkonu hljómsveitarinnar Kvikindi, sem hlaut verðlaun fyrir plötu ársins á Hlustendaverðlaununum í fyrra. Hjónin giftu sig við fallega athöfn í Borgarfirði síðastliðið sumar þar sem faðir Brynhildar, Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman. Matti og Brynhildur trúlofuðu sig í Skylagoon haustið 2021 og eiga saman eina dóttur. Fasteignamarkaður Hús og heimili Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Matti í Hatara og Brynhildur Karls giftu sig í íslenskri sveitasælu Listræna parið Matthías Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina með pomp og prakt í íslenskri sveitasælu, umkringd sínu nánasta fólki. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. 21. ágúst 2023 11:18 Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. 2. nóvember 2023 10:01 Matthías og Brynhildur eiga von á öðru barni Listaparið Matthías Tryggvi Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu öðru barni saman. 2. nóvember 2023 15:24 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Fleiri fréttir Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Sjá meira
Aðalhæð hússins skiptist í eldhús, stofu og borðstofu í samliggjandi rými, fjögur svefnherbergi og þvottahús. Úr stofu er útgengt á stórar svalir með útsýni til sjávar. Í eldhúsi er nýleg svört innrétting og eyja með góðu vinnuplássi. Heimilið er notalega innréttað þar sem hlýlegir litatónar eru í forgrunni. Neðri hæðin skiptist í eldhús, opið alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Listahjón Matthías er hvað þekktastur fyrir að vera söngvari hljómsveitarinnar Hatara. Hann er kvæntur Brynhildi Karlsdóttur, söngkonu hljómsveitarinnar Kvikindi, sem hlaut verðlaun fyrir plötu ársins á Hlustendaverðlaununum í fyrra. Hjónin giftu sig við fallega athöfn í Borgarfirði síðastliðið sumar þar sem faðir Brynhildar, Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman. Matti og Brynhildur trúlofuðu sig í Skylagoon haustið 2021 og eiga saman eina dóttur.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Matti í Hatara og Brynhildur Karls giftu sig í íslenskri sveitasælu Listræna parið Matthías Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina með pomp og prakt í íslenskri sveitasælu, umkringd sínu nánasta fólki. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. 21. ágúst 2023 11:18 Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. 2. nóvember 2023 10:01 Matthías og Brynhildur eiga von á öðru barni Listaparið Matthías Tryggvi Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu öðru barni saman. 2. nóvember 2023 15:24 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Fleiri fréttir Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Sjá meira
Matti í Hatara og Brynhildur Karls giftu sig í íslenskri sveitasælu Listræna parið Matthías Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina með pomp og prakt í íslenskri sveitasælu, umkringd sínu nánasta fólki. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. 21. ágúst 2023 11:18
Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. 2. nóvember 2023 10:01
Matthías og Brynhildur eiga von á öðru barni Listaparið Matthías Tryggvi Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu öðru barni saman. 2. nóvember 2023 15:24