Foss á Old Trafford leikvanginum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2024 15:31 Rignining var það mikil að það myndaðist foss á Old Trafford leikvanginum í gær. Getty/Michael Regan Forráðamenn Manchester United hafa viðurkennt það að Old Trafford leikvangurinn réð ekki við rigninguna sem dundi á Manchester í lokin á leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Rigningin var reyndar rosaleg sem sást vel í lok sjónvarpsútsendingarinnar sem og í umfjöllun fjölmiðla eftir leikinn þar sem fréttamenn voru komnir í skjól lengst upp í stúku í stað þess að vera niðri á grasinu. 41 millimetra rigning féll á tveimur klukkutímum eftir lokaflautið í gær og á samfélagsmiðlum sáust myndband af því hvernig foss myndaðist á leikvanginum. If I hadn’t filmed the Old Trafford waterfall myself, I wouldn’t have believed it.I’ve seen nicer stadiums in Africa pic.twitter.com/swoqtUaBS4— Larry Madowo (@LarryMadowo) May 12, 2024 Vatnið streymdi niður í gegnum holu í þaki Old Trafford en hún var á milli East Stand og Sir Alex Ferguson Stand. Leikvangurinn kom því ekki vel út á netmiðlum þar fólk kepptist við það að gera grín af leikhúsi draumanna. Það voru líka á flakki um netið myndbönd af vatni streyma niður stúkuna, undir sætunum, auk þess að það mynduðust stórir pollar á sjálfu grasinu. Í frétt ESPN kom fram að umræddir forráðamenn telja þetta vera enn eina sönnuna á því af hverju Sir Jim Ratcliffe, nýr hluteigandi í félaginu, leggur nú ofurkapp á því að taka leikvanginn í gegn. The Old Trafford waterfall 😳 pic.twitter.com/2Xibzh200l— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 12, 2024 Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira
Rigningin var reyndar rosaleg sem sást vel í lok sjónvarpsútsendingarinnar sem og í umfjöllun fjölmiðla eftir leikinn þar sem fréttamenn voru komnir í skjól lengst upp í stúku í stað þess að vera niðri á grasinu. 41 millimetra rigning féll á tveimur klukkutímum eftir lokaflautið í gær og á samfélagsmiðlum sáust myndband af því hvernig foss myndaðist á leikvanginum. If I hadn’t filmed the Old Trafford waterfall myself, I wouldn’t have believed it.I’ve seen nicer stadiums in Africa pic.twitter.com/swoqtUaBS4— Larry Madowo (@LarryMadowo) May 12, 2024 Vatnið streymdi niður í gegnum holu í þaki Old Trafford en hún var á milli East Stand og Sir Alex Ferguson Stand. Leikvangurinn kom því ekki vel út á netmiðlum þar fólk kepptist við það að gera grín af leikhúsi draumanna. Það voru líka á flakki um netið myndbönd af vatni streyma niður stúkuna, undir sætunum, auk þess að það mynduðust stórir pollar á sjálfu grasinu. Í frétt ESPN kom fram að umræddir forráðamenn telja þetta vera enn eina sönnuna á því af hverju Sir Jim Ratcliffe, nýr hluteigandi í félaginu, leggur nú ofurkapp á því að taka leikvanginn í gegn. The Old Trafford waterfall 😳 pic.twitter.com/2Xibzh200l— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 12, 2024
Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira