Fann fíkniefnin strax Boði Logason skrifar 14. maí 2024 07:00 Fíkniefnahundurinn fann fíkniefnin strax. Hundarnir okkar koma út á Vísi alla þriðjudaga. Hundarnir okkar Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. Steinar Gunnarsson er yfirhundaþjálfari lögreglunnar og hefur þjálfað hunda í yfir 20 ár. Í þættinum segir Steinar að það séu of fáir fíkniefnaleitahundar á Íslandi og þeim hafi fækkað gríðarlega síðustu ár. Steinar og kollegar hans þjálfa alla hunda sem vinna fyrir lögregluna, tollgæsluna og fangelsin. Klippa: Hundarnir okkar - Fíkniefnaleit og fallegur göngutúr Miklar kröfur eru gerðar til hundanna og tekur það að lágmarki sex mánuði að þjálfa hund og mann. „Valið er gríðarlega erfitt og flestir þessir hundar sem við erum með í dag koma erlendis frá og koma hingað sem hvolpar. Þá tekur við mikil og ströng þjálfun eða þar til þeir eru búnir að læra á öll fíkniefni og kunna að merkja. Það eru miklar kröfur gerðar, þetta nám er erfitt,“ segir hann. Þefuðu uppi Covid-19 Hundarnir þurfi að hafa marga kosti og fáa galla. Það eru aðallega tegundirnar labrador og springer spaniel sem vinna hjá lögreglunni, ef svo má að orði komast, en einnig þýskir fjárhundar, blendingjar og veiðihundar í herbúðum lögreglunnar. Í heimsfaraldrinum árið 2020 þá tók Steinar þátt í þjálfun hunda við að greina Covid-19 í einstaklingum og segir hann að það hafi tekið hund tvær sekúndur að greina covid í sýnum og áreiðanleikinn hafi verið 98 til 100 prósent. Verkefnið var blásið af hér á landi. Í þættinum setti lögreglukona fíkniefni inn á sokk Heiðrúnar Villu Ingudóttur, þáttastjórnanda, og svo var hann látinn þefa af fjórum einstaklingum. Það tók hundinn örfáar sekúndur að finna fíkniefnin. Í þættinum er einnig farið yfir eina leið hælgönguþjálfunar og rædd tæki og tól til að fá hvutta til að ganga fallega. Þá útskýrir dýralæknir hvenær sé best að kveðja veikan eða gamlan hund. Alla þætti af Hundunum okkar má sjá á sjónvarpsvef Vísis. Hundarnir okkar Gæludýr Lögreglan Fíkniefnabrot Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Steinar Gunnarsson er yfirhundaþjálfari lögreglunnar og hefur þjálfað hunda í yfir 20 ár. Í þættinum segir Steinar að það séu of fáir fíkniefnaleitahundar á Íslandi og þeim hafi fækkað gríðarlega síðustu ár. Steinar og kollegar hans þjálfa alla hunda sem vinna fyrir lögregluna, tollgæsluna og fangelsin. Klippa: Hundarnir okkar - Fíkniefnaleit og fallegur göngutúr Miklar kröfur eru gerðar til hundanna og tekur það að lágmarki sex mánuði að þjálfa hund og mann. „Valið er gríðarlega erfitt og flestir þessir hundar sem við erum með í dag koma erlendis frá og koma hingað sem hvolpar. Þá tekur við mikil og ströng þjálfun eða þar til þeir eru búnir að læra á öll fíkniefni og kunna að merkja. Það eru miklar kröfur gerðar, þetta nám er erfitt,“ segir hann. Þefuðu uppi Covid-19 Hundarnir þurfi að hafa marga kosti og fáa galla. Það eru aðallega tegundirnar labrador og springer spaniel sem vinna hjá lögreglunni, ef svo má að orði komast, en einnig þýskir fjárhundar, blendingjar og veiðihundar í herbúðum lögreglunnar. Í heimsfaraldrinum árið 2020 þá tók Steinar þátt í þjálfun hunda við að greina Covid-19 í einstaklingum og segir hann að það hafi tekið hund tvær sekúndur að greina covid í sýnum og áreiðanleikinn hafi verið 98 til 100 prósent. Verkefnið var blásið af hér á landi. Í þættinum setti lögreglukona fíkniefni inn á sokk Heiðrúnar Villu Ingudóttur, þáttastjórnanda, og svo var hann látinn þefa af fjórum einstaklingum. Það tók hundinn örfáar sekúndur að finna fíkniefnin. Í þættinum er einnig farið yfir eina leið hælgönguþjálfunar og rædd tæki og tól til að fá hvutta til að ganga fallega. Þá útskýrir dýralæknir hvenær sé best að kveðja veikan eða gamlan hund. Alla þætti af Hundunum okkar má sjá á sjónvarpsvef Vísis.
Hundarnir okkar Gæludýr Lögreglan Fíkniefnabrot Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira