„Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. maí 2024 21:47 Þorvaldur Orri Árnason átti góðan leik fyrir Njarðvík í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. „Við fórum bara að setja skotin. Þetta var ekkert rosalega góð vörn hjá okkur en við vorum að skora aftur á móti og það er sigurinn.“ Sagði Þorvaldur Orri Árnason leikmaður Njarðvíkinga eftir sigurinn í kvöld. Njarðvíkingar mættu með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn í kvöld. „Já og greinilega líður okkur bara vel með bakið upp við vegg. Vorum í þessari stöðu í seinustu seríu og bara mjög sterk að vinna Val hérna undir 2-1 þannig við komum bara fullir sjálfstrausts í leik fimm á þriðjudaginn.“ Þorvaldur Orri var sammála því að þetta var leikur sem hentaði Njarðvíkingum betur og var líkari fyrsta leik liðana sem Njarðvíkingar tóku nokkuð sannfærandi. „Já algjörlega. Þarna vorum við að ná svona aðeins að opna Valsmennina og fórum að setja skotin, þá erum við hættulegir.“ Leikurinn var alveg í járnum og mikil spenna hérna undir lokin. „Við settum stór skot og Kiddi er óheppin að klúðra þessu sniðskoti þarna. Hann setur þetta vanalega tíu af tíu alltaf og ég held að það hafi svolítið sett sigurinn, smá heppni.“ Ljónagryfjan var þétt setin og færri komust að en vildu. Þorvaldi Orra fannst stemningin frábær báðum megin í stúkunni. „Þetta er geggjað. Maður heyrir ekki í sjálfum sér í leiknum og þetta var bara stemning bæði Vals megin og Njarðvíkur megin. Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila og bara geggjað.“ Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Sjá meira
„Við fórum bara að setja skotin. Þetta var ekkert rosalega góð vörn hjá okkur en við vorum að skora aftur á móti og það er sigurinn.“ Sagði Þorvaldur Orri Árnason leikmaður Njarðvíkinga eftir sigurinn í kvöld. Njarðvíkingar mættu með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn í kvöld. „Já og greinilega líður okkur bara vel með bakið upp við vegg. Vorum í þessari stöðu í seinustu seríu og bara mjög sterk að vinna Val hérna undir 2-1 þannig við komum bara fullir sjálfstrausts í leik fimm á þriðjudaginn.“ Þorvaldur Orri var sammála því að þetta var leikur sem hentaði Njarðvíkingum betur og var líkari fyrsta leik liðana sem Njarðvíkingar tóku nokkuð sannfærandi. „Já algjörlega. Þarna vorum við að ná svona aðeins að opna Valsmennina og fórum að setja skotin, þá erum við hættulegir.“ Leikurinn var alveg í járnum og mikil spenna hérna undir lokin. „Við settum stór skot og Kiddi er óheppin að klúðra þessu sniðskoti þarna. Hann setur þetta vanalega tíu af tíu alltaf og ég held að það hafi svolítið sett sigurinn, smá heppni.“ Ljónagryfjan var þétt setin og færri komust að en vildu. Þorvaldi Orra fannst stemningin frábær báðum megin í stúkunni. „Þetta er geggjað. Maður heyrir ekki í sjálfum sér í leiknum og þetta var bara stemning bæði Vals megin og Njarðvíkur megin. Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila og bara geggjað.“
Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31