Fylgjast frekar með Falastinvision í mótmælaskyni Ólafur Björn Sverrisson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 11. maí 2024 20:40 Daníel Þór Bjarnason einn skipuleggjenda samkomunnar. vísir Falastinvision er viðburður sem haldinn er í kvöld á sama tíma og Eurovision fyrir þá sem vilja sniðganga söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, vegna þátttöku Ísraels sem hefur verið umdeild. Skipuleggjandi segir sniðgöngu bestu og friðsælustu leiðina til að mótmæla. Viðburðurinn fer fram í kvöld í Bió Paradís, þar sem fólk hittist til að fylgjast með söngvakeppni sem fer einnig fram í Malmö, og er ætlað að vekja athygli á málefnum Palestínu og fagna palestínskri menningu. Bashar Murad, sem lenti í öðru sæti í söngvakeppni sjónvarpsins hér á landi, tekur þátt í keppninni. „Við tókum eftir ákalli eftir sniðgöngu á hinni keppninni sem er í gangi í Malmö í kvöld. Það lá beinast við að búa til vettvang fyrir fólk til að hittast og njóta kvöldsins saman. Búa til einhvern annan viðburð til að hafa fleiri möguleika,“ segir Daníel Þór Bjarnason félagi í Íslandi-Palestínu og einn skipuleggjenda. Ætlunin er því að sniðganga Eurovision sem fer fram á sama tíma í kvöld. „Búa til samverustund fyrir fólk sem hefur hingað til sagt sína skoðun. Bæði með því að mæta á mótmæli og sniðganga ákveðin fyrirtæki. Við erum mjög þakklát Bíó paradís að leyfa okkur að sitja hérna inni hjá þeim og njóta saman.“ Spurður út í áhrif sniðgöngu segir Daníel Þór hana hafa tilætluð áhrif. „Það er friðsælasta leiðin til að mótmæla, að nota veskið og láta ákvarðanir tala.“ Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira
Viðburðurinn fer fram í kvöld í Bió Paradís, þar sem fólk hittist til að fylgjast með söngvakeppni sem fer einnig fram í Malmö, og er ætlað að vekja athygli á málefnum Palestínu og fagna palestínskri menningu. Bashar Murad, sem lenti í öðru sæti í söngvakeppni sjónvarpsins hér á landi, tekur þátt í keppninni. „Við tókum eftir ákalli eftir sniðgöngu á hinni keppninni sem er í gangi í Malmö í kvöld. Það lá beinast við að búa til vettvang fyrir fólk til að hittast og njóta kvöldsins saman. Búa til einhvern annan viðburð til að hafa fleiri möguleika,“ segir Daníel Þór Bjarnason félagi í Íslandi-Palestínu og einn skipuleggjenda. Ætlunin er því að sniðganga Eurovision sem fer fram á sama tíma í kvöld. „Búa til samverustund fyrir fólk sem hefur hingað til sagt sína skoðun. Bæði með því að mæta á mótmæli og sniðganga ákveðin fyrirtæki. Við erum mjög þakklát Bíó paradís að leyfa okkur að sitja hérna inni hjá þeim og njóta saman.“ Spurður út í áhrif sniðgöngu segir Daníel Þór hana hafa tilætluð áhrif. „Það er friðsælasta leiðin til að mótmæla, að nota veskið og láta ákvarðanir tala.“
Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira