Fékk flösku í hausinn í gær og mætti með hjálm í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. maí 2024 23:30 Novak Djokovic mætti með þar til gerðan öryggisbúnað í dag. Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic mætti með helstu varúðarráðstafanir er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir á Opna ítalska mótinu í tennis í dag. Djokovic mætti á æfingu í dag með reiðhjólahjálm á hausnum eftir að hafa fengið vatnsflösku í höfuðið í gær. Serbinn varð fyrir flösku sem féll niður af áhorfendapöllum er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir í kjölfar sigurs hans gegn Corentin Moutet í fyrstu umferð mótsins í gær. Djokovic féll til jarðar við höggið, en jafnaði sig þó fljótt. The tournament released a video showing that Novak Djokovic was hit on the head by accident. The bottle slipped from a fan’s backpack. Just a very unfortunate, unlucky situation. ❤️🩹(via @InteBNLdItalia) pic.twitter.com/5LIzzWZpMS— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 10, 2024 Djokovic hafði greinilega engan áhuga á því að lenda í svipuðu atviki er hann mætti á æfingu í dag. Hann mætti á svæðið með derhúfu og reiðhjólahjálm og sá þar með til þess að engin vatnsflaska myndi skaða hann í þetta skiptið. „Í þetta skipti mætti ég undirbúinn,“ ritaði Djokovic á samfélagsmiðla sína og birti með textanum myndband af sér með hjálminn góða. Today I came prepared. #IBI24 pic.twitter.com/b4tRYhZ8d7— Novak Djokovic (@DjokerNole) May 11, 2024 Tennis Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Djokovic mætti á æfingu í dag með reiðhjólahjálm á hausnum eftir að hafa fengið vatnsflösku í höfuðið í gær. Serbinn varð fyrir flösku sem féll niður af áhorfendapöllum er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir í kjölfar sigurs hans gegn Corentin Moutet í fyrstu umferð mótsins í gær. Djokovic féll til jarðar við höggið, en jafnaði sig þó fljótt. The tournament released a video showing that Novak Djokovic was hit on the head by accident. The bottle slipped from a fan’s backpack. Just a very unfortunate, unlucky situation. ❤️🩹(via @InteBNLdItalia) pic.twitter.com/5LIzzWZpMS— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 10, 2024 Djokovic hafði greinilega engan áhuga á því að lenda í svipuðu atviki er hann mætti á æfingu í dag. Hann mætti á svæðið með derhúfu og reiðhjólahjálm og sá þar með til þess að engin vatnsflaska myndi skaða hann í þetta skiptið. „Í þetta skipti mætti ég undirbúinn,“ ritaði Djokovic á samfélagsmiðla sína og birti með textanum myndband af sér með hjálminn góða. Today I came prepared. #IBI24 pic.twitter.com/b4tRYhZ8d7— Novak Djokovic (@DjokerNole) May 11, 2024
Tennis Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira