Nýliðarnir gerðu milljónarveðmál: „Hann átti ekki að segja neinum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. maí 2024 15:01 Nabers (t.h.) og Daniels voru hressir á nýliðavalinu, enda voru þeir báðir á meðal þeirra tíu fyrstu sem voru valdir. Getty Tveir nýliðanna fyrir komandi leiktíð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta hafa gert með sér veðmál um það hvor verði valinn nýliði ársins, og það upp á enga smáfjárhæð. Jayden Daniels og Malik Nabers voru liðsfélagar í LSU-háskólanum og virðast báðir kokhraustir fyrir komandi leiktíð. Þeir félagar unnu vel saman í LSU.Getty Daniels er leikstjórnandi sem var valinn annar í nýliðavalinu af Washington Commanders. Aðeins Caleb Williams var valinn á undan honum, en hann fór fyrstur til Chicago Bears. Félagi Daniels, Nabers, var valinn sjötti í nýliðavalinu af New York Giants. Nabers er spennandi útherji, en aðeins einn útherji var valinn á undan honum, Marvin Harrison Jr sem fór til Arizona Cardinals. Nabers tók því við sendingum frá Daniels með LSU-liðinu síðasta vetur en nú er spurning hvort peningasending berist í lok tímabilsins. Jayden Daniels and Malik Nabers have a $10K bet on who wins OROY 👀😳@JayD__5 | @whyguard13 pic.twitter.com/DUlTz2rE7O— All Facts No Brakes (@AllFactsPod) May 8, 2024 Orðrómar um veðmál á milli þeirra hafa verið uppi síðustu daga og Daniels staðfesti það í hlaðvarpi í vikunni. Muni annar þeirra vera valinn nýliði ársins mun hinn þurfa að greiða honum tíu þúsund bandaríkjadali, tæplega eina og hálfa milljón króna. „Hann átti að segja neinum frá þessu! Við erum með smá veðmál. Tíkall upp á það hver verður nýliði ársins,“ segir Daniels meðal annars. NFL Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Sjá meira
Jayden Daniels og Malik Nabers voru liðsfélagar í LSU-háskólanum og virðast báðir kokhraustir fyrir komandi leiktíð. Þeir félagar unnu vel saman í LSU.Getty Daniels er leikstjórnandi sem var valinn annar í nýliðavalinu af Washington Commanders. Aðeins Caleb Williams var valinn á undan honum, en hann fór fyrstur til Chicago Bears. Félagi Daniels, Nabers, var valinn sjötti í nýliðavalinu af New York Giants. Nabers er spennandi útherji, en aðeins einn útherji var valinn á undan honum, Marvin Harrison Jr sem fór til Arizona Cardinals. Nabers tók því við sendingum frá Daniels með LSU-liðinu síðasta vetur en nú er spurning hvort peningasending berist í lok tímabilsins. Jayden Daniels and Malik Nabers have a $10K bet on who wins OROY 👀😳@JayD__5 | @whyguard13 pic.twitter.com/DUlTz2rE7O— All Facts No Brakes (@AllFactsPod) May 8, 2024 Orðrómar um veðmál á milli þeirra hafa verið uppi síðustu daga og Daniels staðfesti það í hlaðvarpi í vikunni. Muni annar þeirra vera valinn nýliði ársins mun hinn þurfa að greiða honum tíu þúsund bandaríkjadali, tæplega eina og hálfa milljón króna. „Hann átti að segja neinum frá þessu! Við erum með smá veðmál. Tíkall upp á það hver verður nýliði ársins,“ segir Daniels meðal annars.
NFL Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Sjá meira