Myndaveisla frá risasigrinum á Eistum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2024 07:01 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, smelli kossi á son sinn, Gísla Þorgeir Kristjánsson, eftir leikinn. vísir/hulda margrét Íslenska karlalandsliðið í handbolta er svo gott sem komið á HM 2025 eftir 25 marka sigur á Eistlandi, 50-25, í fyrri leik liðanna í umspili í gær. Eins og tölurnar gefa til kynna voru Íslendingar miklu sterkari aðilinn í leiknum. Þeir voru fjórtán mörkum yfir í fyrri hálfleik, 26-12, þar sem þeir klikkuðu aðeins á einu skoti. Enn dró í sundur með liðunum í seinni hálfleikur og þegar uppi var staðið vann íslenska liðið með helmings mun, 50-25. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, var á leiknum í Laugardalshöllinni og náði skemmtilegum myndum af strákunum okkar og áhorfendum. Brot af þeim má sjá hér fyrir neðan. Börnin og fullorðnir voru máluð í framan.vísir/hulda margrét Boðið var upp á leiki í anddyri Laugardalshallarins.vísir/hulda margrét Aron Pálmarsson, fyrirliði landsliðsins, fylgdist með leiknum úr stúkunni í góðum FH-félagsskap.vísir/hulda margrét Ómar Ingi Magnússon skoraði ellefu mörk og var markahæstur í vellinum.vísir/hulda margrét Elliði Snær Viðarsson láréttur.vísir/hulda margrét Mikil og góð stemmning var í Höllinni.vísir/hulda margrét Björgvin Páll Gústavsson grípur skot með annarri hendi.vísir/hulda margrét Orri Freyr Þorkelsson fagnar einu sjö marka sinna.vísir/hulda margrét Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta landsleik í gær.vísir/hulda margrét Óðinn Þór Ríkharðsson að springa úr gleði.vísir/hulda margrét Fjölskylda Gísla Þorgeirs eftir leikinn.vísir/hulda margrét HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Ánægður að við sýndum þá hlið að við getum verið góðir í sextíu mínútur“ Gísli Þorgeir Kristjánsson átti hörkuleik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistlandi í undankeppni HM í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 22:09 Þakklátur eftir fyrsta landsleikinn: „Tek bara einn dag fyrir í einu“ Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:57 „Ekkert sjálfgefið að valta yfir lið“ „Þetta er eitthvað sem þú reiknar ekki með sem þjálfari,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sannkallaðan stórsigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:50 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Sjá meira
Eins og tölurnar gefa til kynna voru Íslendingar miklu sterkari aðilinn í leiknum. Þeir voru fjórtán mörkum yfir í fyrri hálfleik, 26-12, þar sem þeir klikkuðu aðeins á einu skoti. Enn dró í sundur með liðunum í seinni hálfleikur og þegar uppi var staðið vann íslenska liðið með helmings mun, 50-25. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, var á leiknum í Laugardalshöllinni og náði skemmtilegum myndum af strákunum okkar og áhorfendum. Brot af þeim má sjá hér fyrir neðan. Börnin og fullorðnir voru máluð í framan.vísir/hulda margrét Boðið var upp á leiki í anddyri Laugardalshallarins.vísir/hulda margrét Aron Pálmarsson, fyrirliði landsliðsins, fylgdist með leiknum úr stúkunni í góðum FH-félagsskap.vísir/hulda margrét Ómar Ingi Magnússon skoraði ellefu mörk og var markahæstur í vellinum.vísir/hulda margrét Elliði Snær Viðarsson láréttur.vísir/hulda margrét Mikil og góð stemmning var í Höllinni.vísir/hulda margrét Björgvin Páll Gústavsson grípur skot með annarri hendi.vísir/hulda margrét Orri Freyr Þorkelsson fagnar einu sjö marka sinna.vísir/hulda margrét Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta landsleik í gær.vísir/hulda margrét Óðinn Þór Ríkharðsson að springa úr gleði.vísir/hulda margrét Fjölskylda Gísla Þorgeirs eftir leikinn.vísir/hulda margrét
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Ánægður að við sýndum þá hlið að við getum verið góðir í sextíu mínútur“ Gísli Þorgeir Kristjánsson átti hörkuleik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistlandi í undankeppni HM í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 22:09 Þakklátur eftir fyrsta landsleikinn: „Tek bara einn dag fyrir í einu“ Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:57 „Ekkert sjálfgefið að valta yfir lið“ „Þetta er eitthvað sem þú reiknar ekki með sem þjálfari,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sannkallaðan stórsigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:50 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Sjá meira
„Ánægður að við sýndum þá hlið að við getum verið góðir í sextíu mínútur“ Gísli Þorgeir Kristjánsson átti hörkuleik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistlandi í undankeppni HM í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 22:09
Þakklátur eftir fyrsta landsleikinn: „Tek bara einn dag fyrir í einu“ Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:57
„Ekkert sjálfgefið að valta yfir lið“ „Þetta er eitthvað sem þú reiknar ekki með sem þjálfari,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sannkallaðan stórsigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:50