Hin raunverulega Martha opnar sig hjá Piers Morgan Bjarki Sigurðsson skrifar 8. maí 2024 16:54 Fiona Harvey og Piers Morgan eftir upptöku á þættinum sem verður frumsýndur á morgun. Fiona Harvey, konan sem karakterinn Martha í Netflix-þáttunum Baby Reindeer er byggð á, er á leið í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal um málið. Þar ræðir fjölmiðlamaðurinn umdeildi Piers Morgan við hana um hennar hlið sögunnar. Þættirnir Baby Reindeer eru byggðir á sannsögulegum atburðum sem grínistinn Richard Gadd lenti í. Hann skrifaði þættina og lék aðalhlutverkið sjálfur. Í þáttunum er karakter Gadd, Donny, með eltihrelli, konu að nafni Martha. Skömmu eftir að þættirnir voru frumsýndir á Netflix fundu netverjar út hver konan væri sem karakterinn Martha var byggður á. Það var hin 58 ára gamla Fiona Harvey. Skömmu eftir að fjölmiðlar hófu að fjalla um hana steig hún fram og sagðist íhuga að leita réttar síns. „Hann notar Baby Reindeer til þess að eltihrella mig núna,“ sagði Harvey og að ljóst væri að Gadd beiti sig ofbeldi til þess eins að fá frægð og frama. Hún væri í raun fórnarlambið, enda sé öll þáttaröðin í raun um hana. Fyrsta sjónvarpsviðtalið við Harvey verður sýnt á morgun í þætti Piers Morgan, Piers Morgan Uncensored. Þátturinn hefur verið sýndur á nokkrum sjónvarpsstöðvum en er nú ávallt frumsýndur á YouTube-síðu fjölmiðlamannsins. Í færslu á Twitter-síðu Morgan segir að Harvey vilji koma ýmsu á framfæri og leiðrétta margt sem kom fram í þættinum. *WORLD EXCLUSIVE*The real-life Martha from Baby Reindeer breaks cover and gives me her first TV interview about the smash hit Netflix show. Fiona Harvey wants to have her say & ‘set the record straight.’ Is she a psycho stalker? Find out tomorrow on @PiersUncensored pic.twitter.com/MxaE5SEiTa— Piers Morgan (@piersmorgan) May 8, 2024 Bíó og sjónvarp Bretland Netflix Hollywood Tengdar fréttir Þættirnir rími við margt í raunveruleikanum Afbrotafræðingur segir margt í þáttunum Baby Reindeer ríma við það sem hún hefur lesið í afbrotafræðunum. Hún segir umsáturseinelti nokkuð algengt á Íslandi, að um tíu prósent íslenskra kvenna verði fyrir því á lífsleiðinni og og fimm prósent íslenskra karla. 29. apríl 2024 18:25 Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Sjá meira
Þættirnir Baby Reindeer eru byggðir á sannsögulegum atburðum sem grínistinn Richard Gadd lenti í. Hann skrifaði þættina og lék aðalhlutverkið sjálfur. Í þáttunum er karakter Gadd, Donny, með eltihrelli, konu að nafni Martha. Skömmu eftir að þættirnir voru frumsýndir á Netflix fundu netverjar út hver konan væri sem karakterinn Martha var byggður á. Það var hin 58 ára gamla Fiona Harvey. Skömmu eftir að fjölmiðlar hófu að fjalla um hana steig hún fram og sagðist íhuga að leita réttar síns. „Hann notar Baby Reindeer til þess að eltihrella mig núna,“ sagði Harvey og að ljóst væri að Gadd beiti sig ofbeldi til þess eins að fá frægð og frama. Hún væri í raun fórnarlambið, enda sé öll þáttaröðin í raun um hana. Fyrsta sjónvarpsviðtalið við Harvey verður sýnt á morgun í þætti Piers Morgan, Piers Morgan Uncensored. Þátturinn hefur verið sýndur á nokkrum sjónvarpsstöðvum en er nú ávallt frumsýndur á YouTube-síðu fjölmiðlamannsins. Í færslu á Twitter-síðu Morgan segir að Harvey vilji koma ýmsu á framfæri og leiðrétta margt sem kom fram í þættinum. *WORLD EXCLUSIVE*The real-life Martha from Baby Reindeer breaks cover and gives me her first TV interview about the smash hit Netflix show. Fiona Harvey wants to have her say & ‘set the record straight.’ Is she a psycho stalker? Find out tomorrow on @PiersUncensored pic.twitter.com/MxaE5SEiTa— Piers Morgan (@piersmorgan) May 8, 2024
Bíó og sjónvarp Bretland Netflix Hollywood Tengdar fréttir Þættirnir rími við margt í raunveruleikanum Afbrotafræðingur segir margt í þáttunum Baby Reindeer ríma við það sem hún hefur lesið í afbrotafræðunum. Hún segir umsáturseinelti nokkuð algengt á Íslandi, að um tíu prósent íslenskra kvenna verði fyrir því á lífsleiðinni og og fimm prósent íslenskra karla. 29. apríl 2024 18:25 Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Sjá meira
Þættirnir rími við margt í raunveruleikanum Afbrotafræðingur segir margt í þáttunum Baby Reindeer ríma við það sem hún hefur lesið í afbrotafræðunum. Hún segir umsáturseinelti nokkuð algengt á Íslandi, að um tíu prósent íslenskra kvenna verði fyrir því á lífsleiðinni og og fimm prósent íslenskra karla. 29. apríl 2024 18:25