„Ég get ekki annað en sagt satt“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2024 10:23 Sumir eiga erfitt með að trúa því að Baldur hafi gleymt því hvernig hann greiddi atkvæði. Vísir/Vilhelm Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi segist vera þannig gerður að hann geti ekki sagt ósatt þó það hagnaðist honum pólitískt. Þetta kom meðal annars fram í pallborðsumræðum þar sem rætt var við Baldur, Katrínu Jakobsdóttur og Höllu Hrund sem þykja sigurstranglegust ef litið er til nýjustu skoðanakannana. Þessi ummæli Baldurs komu í kjölfar þess að hann var spurður út í hvernig hann greiddi atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunum um Icesave á sínum tíma. „Ég er bara þannig gerður að ég get ekki annað en sagt satt og rétt frá og ég segi ekki ósatt frá þó að það myndi hagnast mér pólitískt. Það er einfaldlega þannig að þegar þessar Icesave umræða var þá var ég ósáttur með allt það ferli. Sérstaklega hvernig staðið var að fyrstu samningunum,“ segir Baldur. Óviss fram á síðasta dag Hann segist hafa haft allt á hornum sér gagnvart fyrstu samningunum og verið allt nema sáttur við þá seinni. Hann hafi verið fenginn sem sérfræðingur til að greina kosti og galla samningsins en það hafi málað hann upp sem talsmann hans sem hann tekur fyrir að hafa verið. „Ég var satt best að segja fram á síðasta dag óviss hvað ég átti að gera. Hvort ég átti að greiða atkvæði með eða skila auðu. Ég get ekki annað en sagt sannleikann og ef ég verð kosinn forseti Íslands mun ég alltaf standa með þjóðinni og ég mun halda áfram að segja alltaf satt,“ segir Baldur. „Svo fóru menn að deila um þetta á samfélagsmiðlunum eins og gerist og gengur. Sumir hneyksluðust ógurlega. En það var svo gaman að sjá hópinn sem var að velta því fyrir sér: „Ég bara man ekki hvað ég gerði.“ Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Pallborðið Tengdar fréttir Segja lýðræðis- og mannréttindabakslag staðreynd Baldur Þórhallsson og Katrín Jakobsdóttir eru sammála um að mikið bakslag hafi átt sér stað hvað varðar lýðræðis- og mannréttindamál í hinum vestræna heimi. 3. maí 2024 15:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Þetta kom meðal annars fram í pallborðsumræðum þar sem rætt var við Baldur, Katrínu Jakobsdóttur og Höllu Hrund sem þykja sigurstranglegust ef litið er til nýjustu skoðanakannana. Þessi ummæli Baldurs komu í kjölfar þess að hann var spurður út í hvernig hann greiddi atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunum um Icesave á sínum tíma. „Ég er bara þannig gerður að ég get ekki annað en sagt satt og rétt frá og ég segi ekki ósatt frá þó að það myndi hagnast mér pólitískt. Það er einfaldlega þannig að þegar þessar Icesave umræða var þá var ég ósáttur með allt það ferli. Sérstaklega hvernig staðið var að fyrstu samningunum,“ segir Baldur. Óviss fram á síðasta dag Hann segist hafa haft allt á hornum sér gagnvart fyrstu samningunum og verið allt nema sáttur við þá seinni. Hann hafi verið fenginn sem sérfræðingur til að greina kosti og galla samningsins en það hafi málað hann upp sem talsmann hans sem hann tekur fyrir að hafa verið. „Ég var satt best að segja fram á síðasta dag óviss hvað ég átti að gera. Hvort ég átti að greiða atkvæði með eða skila auðu. Ég get ekki annað en sagt sannleikann og ef ég verð kosinn forseti Íslands mun ég alltaf standa með þjóðinni og ég mun halda áfram að segja alltaf satt,“ segir Baldur. „Svo fóru menn að deila um þetta á samfélagsmiðlunum eins og gerist og gengur. Sumir hneyksluðust ógurlega. En það var svo gaman að sjá hópinn sem var að velta því fyrir sér: „Ég bara man ekki hvað ég gerði.“
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Pallborðið Tengdar fréttir Segja lýðræðis- og mannréttindabakslag staðreynd Baldur Þórhallsson og Katrín Jakobsdóttir eru sammála um að mikið bakslag hafi átt sér stað hvað varðar lýðræðis- og mannréttindamál í hinum vestræna heimi. 3. maí 2024 15:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Segja lýðræðis- og mannréttindabakslag staðreynd Baldur Þórhallsson og Katrín Jakobsdóttir eru sammála um að mikið bakslag hafi átt sér stað hvað varðar lýðræðis- og mannréttindamál í hinum vestræna heimi. 3. maí 2024 15:01