Hljómborðsleikari ELO fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2024 08:49 Richard Tandy á tónleikum í Hyde Park í London árið 2014. Getty Richard Tandy, hljómborðsleikari bresku sveitarinnar Electric Light Orchestra (ELO), er látinn, 76 ára að aldri. Jeff Lynne, annar stofnenda sveitarinnar, greindi frá andláti Tandy á samfélagsmiðlum í gær. Þar sagði hann Tandy hafa verið „stórkostlegan tónlistarmann og vin“. Tandy gekk til liðs við ELO árið 1971 sem bassaleikari, ári eftir að Lynne, Ron Wood og trommarinn Bev Bevan stofnuðu sveitina í Birmingham. Hann varð síðar hljómborðsleikari sveitarinnar allt þar til að Lynne leysti hana upp árið 1986. View this post on Instagram A post shared by Jeff Lynne's ELO (@jefflynneselo) Tandy varð svo eini liðsmaður sveitarinnar sem sneri aftur með Lynne árið 2001 þegar þeir gáfu út plötuna Zoom undir nafni ELO. Bítlarnir Ringo Starr og George Harrison spiluðu einnig undir á þeirri plötu. Tandy og Lynne komu svo aftur saman árið 2012 til að taka upp sjónvarpsþátt með tónleikaútgáfu laga ELO. Þá leiddu þeir aftur saman hesta sína árið 2014 þegar þeir komu fram undir nafninu Jeff Lynne’s Electric Light Orchestra og spiluðu á tónleikum í Hyde Park í London árið 2014. Tandy kom síðast fram á tónleikum í New York árið 2016. Meðal þekktra laga ELO eru Evil Woman og Mr Blue Sky. Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Jeff Lynne, annar stofnenda sveitarinnar, greindi frá andláti Tandy á samfélagsmiðlum í gær. Þar sagði hann Tandy hafa verið „stórkostlegan tónlistarmann og vin“. Tandy gekk til liðs við ELO árið 1971 sem bassaleikari, ári eftir að Lynne, Ron Wood og trommarinn Bev Bevan stofnuðu sveitina í Birmingham. Hann varð síðar hljómborðsleikari sveitarinnar allt þar til að Lynne leysti hana upp árið 1986. View this post on Instagram A post shared by Jeff Lynne's ELO (@jefflynneselo) Tandy varð svo eini liðsmaður sveitarinnar sem sneri aftur með Lynne árið 2001 þegar þeir gáfu út plötuna Zoom undir nafni ELO. Bítlarnir Ringo Starr og George Harrison spiluðu einnig undir á þeirri plötu. Tandy og Lynne komu svo aftur saman árið 2012 til að taka upp sjónvarpsþátt með tónleikaútgáfu laga ELO. Þá leiddu þeir aftur saman hesta sína árið 2014 þegar þeir komu fram undir nafninu Jeff Lynne’s Electric Light Orchestra og spiluðu á tónleikum í Hyde Park í London árið 2014. Tandy kom síðast fram á tónleikum í New York árið 2016. Meðal þekktra laga ELO eru Evil Woman og Mr Blue Sky.
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira