Félögin sömdu um að banna Sigurbergi að spila Sindri Sverrisson skrifar 30. apríl 2024 15:21 Sigurbergur Áki Jörundsson lék með HK sem lánsmaður frá Stjörnunni, seinni hluta síðustu leiktíðar, en liðin mættust ekki á þeim tíma og því reyndi ekki á hvort Sigurbergur mætti mæta Stjörnunni. Það fékk hann ekki í Fylkistreyjunni í gærkvöld. vísir/Hulda Margrét Sigurbergur Áki Jörundsson fékk ekki tækifæri til að láta ljós sitt skína með Fylki gegn Stjörnunni í gærkvöld vegna samkomulags á milli félaganna þar að lútandi. Sigurbergur er tvítugur, varnar- og miðjumaður, sem leikið hefur sextán leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann hafði ekkert spilað með Stjörnunni í upphafi þessarar leiktíðar og Fylkismenn náðu að tryggja sér starfskrafta hans í síðustu viku. Ekki var um lánssamning að ræða og skrifaði Sigurbergur undir samning við Fylki sem gildir til ársloka 2027. Sigurbergur lék svo allan leikinn í bikarsigri Fylkis á Hetti/Hugin en fékk ekki að vera í leikmannahópnum gegn Stjörnunni í gær. Það var vegna samkomulags félaganna, eftir því sem fram kom á Fótbolta.net. Slík samkomulög hafa oft tíðkast þegar um lánssamninga er að ræða en svo var ekki í tilviki Sigurbergs. „Mjög undarlegt allt saman“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var ósáttur við að geta ekki nýtt Sigurberg í gær, í leik sem tapaðist afar naumlega, 1-0. „Það var heiðursmannasamkomulag svo þessi samningur myndi ganga í gegn eins skrítið og það nú er, þetta er mjög undarlegt allt saman. En svona er þetta. Ég stend ekki í því að gera samning milli liðanna. Að sjálfsögðu hefði ég viljað nota hann,“ sagði Rúnar Páll við Fótbolta.net eftir leik í gær. Sigurbergur gæti hins vegar spilað sinn fyrsta deildarleik fyrir Fylki á sunnudaginn þegar liðið sækir Fram heim. Hann lék í fyrra sína fyrstu leiki í efstu deild, fyrst átta fyrir Stjörnuna og svo sjö sem lánsmaður hjá HK. Árið áður var hann að láni frá Stjörnunni til Gróttu og lék átján leiki í Lengjudeildinni. Besta deild karla Fylkir Stjarnan Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Sigurbergur er tvítugur, varnar- og miðjumaður, sem leikið hefur sextán leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann hafði ekkert spilað með Stjörnunni í upphafi þessarar leiktíðar og Fylkismenn náðu að tryggja sér starfskrafta hans í síðustu viku. Ekki var um lánssamning að ræða og skrifaði Sigurbergur undir samning við Fylki sem gildir til ársloka 2027. Sigurbergur lék svo allan leikinn í bikarsigri Fylkis á Hetti/Hugin en fékk ekki að vera í leikmannahópnum gegn Stjörnunni í gær. Það var vegna samkomulags félaganna, eftir því sem fram kom á Fótbolta.net. Slík samkomulög hafa oft tíðkast þegar um lánssamninga er að ræða en svo var ekki í tilviki Sigurbergs. „Mjög undarlegt allt saman“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var ósáttur við að geta ekki nýtt Sigurberg í gær, í leik sem tapaðist afar naumlega, 1-0. „Það var heiðursmannasamkomulag svo þessi samningur myndi ganga í gegn eins skrítið og það nú er, þetta er mjög undarlegt allt saman. En svona er þetta. Ég stend ekki í því að gera samning milli liðanna. Að sjálfsögðu hefði ég viljað nota hann,“ sagði Rúnar Páll við Fótbolta.net eftir leik í gær. Sigurbergur gæti hins vegar spilað sinn fyrsta deildarleik fyrir Fylki á sunnudaginn þegar liðið sækir Fram heim. Hann lék í fyrra sína fyrstu leiki í efstu deild, fyrst átta fyrir Stjörnuna og svo sjö sem lánsmaður hjá HK. Árið áður var hann að láni frá Stjörnunni til Gróttu og lék átján leiki í Lengjudeildinni.
Besta deild karla Fylkir Stjarnan Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira