Nær allir leikmenn Man Utd til sölu fyrir rétt verð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2024 17:15 Það má reikna með breytingum á leikmannahóp Man United í sumar. Catherine Ivill/Getty Images Flestir af stærstu fjölmiðlum Bretlandseyja hafa staðfest að enska knattspyrnufélagið Manchester United sé tilbúið að hlusta á tilboð í nærri alla leikmenn liðsins, þar á meðal Marcus Rashford. Frá þessu greina fjölmiðlar á borð við The Athletic, The Telegraph og fleiri. Þar segir að þó Man United stefni ekki á að selja hinn 26 ára gamla Rashford þá sé það tilbúið að hlusta ef nægilega góð tilboð berast. EXCL #MUFC prepared to listen to offers for majority of 1st team squad bar rising stars like Mainoo/Garnacho/Hojlund. Ready to adopt ultra flexible approach to window. Won’t actively look to sell likes of Rashford but will give real considerable to offers https://t.co/uDi4ybUgy5— James Ducker (@TelegraphDucker) April 29, 2024 Rashford hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni líkt og svo margir aðrir leikmenn liðsins. Hann skrifaði hins vegar undir nýjan fimm ára samning síðasta sumar og er samningsbundinn félaginu til 2028. Í frétt The Telegraph kemur fram að allir leikmenn liðsins séu falir fyrir rétt verð ef frá eru taldir hinir ungu og efnilegu Kobbie Mainoo, Alejandro Garnacho og danski framherjinn Rasmus Højlund. Það var vitað að þetta yrði sumar mikilla breytinga á Old Trafford en nú þegar hafa orðið gríðarlega breytingar á skrifstofu félagsins síðan Sir Jim Ratcliffe varð minnihluta eigandi í Man United. Það stefnir í að svipaðar breytingar verði á leikmannahóp félagsins og ljóst að leikmenn eru að spila upp á framtíð sína það sem eftir lifir tímabils. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Frá þessu greina fjölmiðlar á borð við The Athletic, The Telegraph og fleiri. Þar segir að þó Man United stefni ekki á að selja hinn 26 ára gamla Rashford þá sé það tilbúið að hlusta ef nægilega góð tilboð berast. EXCL #MUFC prepared to listen to offers for majority of 1st team squad bar rising stars like Mainoo/Garnacho/Hojlund. Ready to adopt ultra flexible approach to window. Won’t actively look to sell likes of Rashford but will give real considerable to offers https://t.co/uDi4ybUgy5— James Ducker (@TelegraphDucker) April 29, 2024 Rashford hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni líkt og svo margir aðrir leikmenn liðsins. Hann skrifaði hins vegar undir nýjan fimm ára samning síðasta sumar og er samningsbundinn félaginu til 2028. Í frétt The Telegraph kemur fram að allir leikmenn liðsins séu falir fyrir rétt verð ef frá eru taldir hinir ungu og efnilegu Kobbie Mainoo, Alejandro Garnacho og danski framherjinn Rasmus Højlund. Það var vitað að þetta yrði sumar mikilla breytinga á Old Trafford en nú þegar hafa orðið gríðarlega breytingar á skrifstofu félagsins síðan Sir Jim Ratcliffe varð minnihluta eigandi í Man United. Það stefnir í að svipaðar breytingar verði á leikmannahóp félagsins og ljóst að leikmenn eru að spila upp á framtíð sína það sem eftir lifir tímabils.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira