Fyrstu tilnefningar til Vigdísarverðlauna Evrópuráðsþingsins kynntar á Alþingi Lovísa Arnardóttir skrifar 29. apríl 2024 12:59 Verðlaununum er ætlað að heiðra Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsta þjóðkjörna kvenleiðtoga heims. Í verðlaun eru níu milljónir. Vísir/Vilhelm Í júní á þessu ári verða í fyrsta sinn veitt Vigdísarverðlaun til valdeflingar konum á vegum Evrópuráðsþingsins. Sérstök valnefnd mun tilkynna hverjir þrír eru tilnefndir til þeirra í ár á Alþingi þann 2. maí, eða á fimmtudag. Í verðlaun eru 60 þúsund evrur sem samsvara um níu milljónum íslenskra króna og nýr íslenskur verðlaunagripur. Formaður valnefndarinnar er Theodoros Rousopoulos, forseti Evrópuráðsþingsins, en auk hans eru í henni sex einstaklingar sem allir eru þekktir á sviði valdeflingar konum . Hópurinn mun hittast á fimmtudag á Alþingi og mun síðar sama dag tilkynna á blaðamannafundi hverjir þrír eru tilnefndir til verðlaunanna. Í tilkynningu frá Evrópuráðsþinginu kemur fram að þau sem tilnefnd eru geti verið einstaklingar, samtök, einkafyrirtæki eða félagasamtöl en öll eigi þau það sameiginlegt að hafa tekið framúrskarandi frumkvæði í því að valdefla konur í öllum fjölbreytileika sínum. Nýr íslenskur verðlaunagripur Valnefndin mun útnefna sigurvegarann á fundi þann 23. júní í Strassbourg og munu svo afhenda verðlaunin daginn eftir á sérstakri athöfn á sumarþingi Evrópuráðsþingsins. Við sama tilefni munu íslensk yfirvöld sýna í fyrsta sinn verðlaunagripinn sem er gjöf íslenska ríkisins til Evrópuráðsins. Fram kemur í tilkynningu frá Evrópuráðsþinginu að um sé að ræða sameiginlegt verkefni íslenskra yfirvalda og Evrópuráðsþingsins og að því sé ætlað að heiðra fyrrverandi forseta Íslands, Vigdísi Finnbogadóttur. Fyrsta þjóðkjörna kvenleiðtoga heimsins. Verðlaunin voru stofnuð formlega á Leiðtogafundi Evrópuráðsins í Reykjavík sem haldinn var í Reykjavík í fyrra. Nánar hér á vef Evrópuráðsins. Vigdís Finnbogadóttir Evrópusambandið Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Formaður valnefndarinnar er Theodoros Rousopoulos, forseti Evrópuráðsþingsins, en auk hans eru í henni sex einstaklingar sem allir eru þekktir á sviði valdeflingar konum . Hópurinn mun hittast á fimmtudag á Alþingi og mun síðar sama dag tilkynna á blaðamannafundi hverjir þrír eru tilnefndir til verðlaunanna. Í tilkynningu frá Evrópuráðsþinginu kemur fram að þau sem tilnefnd eru geti verið einstaklingar, samtök, einkafyrirtæki eða félagasamtöl en öll eigi þau það sameiginlegt að hafa tekið framúrskarandi frumkvæði í því að valdefla konur í öllum fjölbreytileika sínum. Nýr íslenskur verðlaunagripur Valnefndin mun útnefna sigurvegarann á fundi þann 23. júní í Strassbourg og munu svo afhenda verðlaunin daginn eftir á sérstakri athöfn á sumarþingi Evrópuráðsþingsins. Við sama tilefni munu íslensk yfirvöld sýna í fyrsta sinn verðlaunagripinn sem er gjöf íslenska ríkisins til Evrópuráðsins. Fram kemur í tilkynningu frá Evrópuráðsþinginu að um sé að ræða sameiginlegt verkefni íslenskra yfirvalda og Evrópuráðsþingsins og að því sé ætlað að heiðra fyrrverandi forseta Íslands, Vigdísi Finnbogadóttur. Fyrsta þjóðkjörna kvenleiðtoga heimsins. Verðlaunin voru stofnuð formlega á Leiðtogafundi Evrópuráðsins í Reykjavík sem haldinn var í Reykjavík í fyrra. Nánar hér á vef Evrópuráðsins.
Vigdís Finnbogadóttir Evrópusambandið Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira