Helga lenti einnig í vandræðum Bjarki Sigurðsson skrifar 27. apríl 2024 19:59 Helga Þórisdóttir þurfti að safna örfáum undirskriftum til viðbótar. Helga Þórisdóttir Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi fékk skilaboð frá kjörstjórn um að hana vantaði nokkrar undirskriftir til viðbótar eftir yfirferð. Hennar fólk var fljótt að bregðast við og náði hún lágmarkinu aftur „á núll einni“. Að minnsta kosti tveir aðrir frambjóðendur hafa fengið sömu meldingu frá Landskjörstjórn, þeir Eiríkur Ingi Jóhannsson og Ástþór Magnússon. Báðir fengu frest til klukkan fimm á morgun til að ná síðustu undirskriftunum. Helga segir í samtali við fréttastofu að hún hafi verið búin að koma sér langt yfir lágmarkið en þar sem einhverjir þeirra sem skrifuðu undir hjá henni skrifuðu einnig undir hjá öðrum og sumir voru útlendingar ekki með kennitölu þá þurfti hún að næla sér í nokkrar til viðbótar. „Það vantaði örlítið á Sunnlendingafjórðungi og Vestfirðingafjórðungi. En ég og mitt fólk söfnuðum þessu á núll einni,“ segir Helga í samtali við fréttastofu. Í samtali við fréttastofu segjast Baldur Þórhallsson, Katrín Jakobsdóttir, Jón Gnarr, Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Halla Tómasdóttir, Halla Hrund Logadóttir, Kári Vilmundarson Hansen og Viktor Traustason ekki hafa fengið neina tilkynningu frá Landskjörstjórn. Fréttastofu hefur ekki tekist að ná samband við Arnar Þór Jónsson. Fréttin verður uppfærð með hans svörum þegar þau berast. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Að minnsta kosti tveir aðrir frambjóðendur hafa fengið sömu meldingu frá Landskjörstjórn, þeir Eiríkur Ingi Jóhannsson og Ástþór Magnússon. Báðir fengu frest til klukkan fimm á morgun til að ná síðustu undirskriftunum. Helga segir í samtali við fréttastofu að hún hafi verið búin að koma sér langt yfir lágmarkið en þar sem einhverjir þeirra sem skrifuðu undir hjá henni skrifuðu einnig undir hjá öðrum og sumir voru útlendingar ekki með kennitölu þá þurfti hún að næla sér í nokkrar til viðbótar. „Það vantaði örlítið á Sunnlendingafjórðungi og Vestfirðingafjórðungi. En ég og mitt fólk söfnuðum þessu á núll einni,“ segir Helga í samtali við fréttastofu. Í samtali við fréttastofu segjast Baldur Þórhallsson, Katrín Jakobsdóttir, Jón Gnarr, Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Halla Tómasdóttir, Halla Hrund Logadóttir, Kári Vilmundarson Hansen og Viktor Traustason ekki hafa fengið neina tilkynningu frá Landskjörstjórn. Fréttastofu hefur ekki tekist að ná samband við Arnar Þór Jónsson. Fréttin verður uppfærð með hans svörum þegar þau berast.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira