Hvetur fólk til að nota sólarvörn eftir krabbameinsgreiningu Bjarki Sigurðsson skrifar 27. apríl 2024 18:22 Harry Jowsey nýtur gífurlegra vinsælla á samfélagsmiðlum. Getty/Rachpoot/Bauer-Griffin Ástralska raunveruleikaþáttastjarnan Harry Jowsey hefur greinst með húðkrabbamein. Hann segist hafa haft skrítin blett á öxlinni í meira en ár áður en hann lét húðlækni skoða blettinn. Jowsey vakti fyrst athygli í þáttunum Heartbreak Island í Nýja-Sjálandi árið 2018 en skaust upp á stjörnuhimininn í öðrum raunveruleikaþáttum, Too Hot to Handle, árið 2020. Síðan þá hefur hann verið gífurlega vinsæll á samfélagsmiðlum á borð við TikTok, Instagram og Youtube. Í færslu sem hann birti á samfélagsmiðlum í vikunni segir Jowsey að hann hafi nýlega farið til húðlæknis í skoðun og þá hafi krabbameinið fundist. Hann fór ekki nánar út í það hvernig húðkrabbamein þetta væri eða hvaða meðferð hann hefur undirgengist vegna þess. Hann lét alla þó vita að það væri í lagi með hann og þetta væri ekki svo alvarlegt. @harryjowsey Please wear sunscreen ☀️ ♬ original sound - Harry Jowsey Hann hvatti fylgjendur sína sem eru með margar freknur og fæðingarbletti að fara til læknis og láta skoða sig til öryggis. „Farðu og láttu skoða húðina þína, notaðu sólarvörnina og vertu aðeins meira ábyrgur,“ segir Jowsey. Krabbamein Samfélagsmiðlar Hollywood Bíó og sjónvarp Ástralía Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Jowsey vakti fyrst athygli í þáttunum Heartbreak Island í Nýja-Sjálandi árið 2018 en skaust upp á stjörnuhimininn í öðrum raunveruleikaþáttum, Too Hot to Handle, árið 2020. Síðan þá hefur hann verið gífurlega vinsæll á samfélagsmiðlum á borð við TikTok, Instagram og Youtube. Í færslu sem hann birti á samfélagsmiðlum í vikunni segir Jowsey að hann hafi nýlega farið til húðlæknis í skoðun og þá hafi krabbameinið fundist. Hann fór ekki nánar út í það hvernig húðkrabbamein þetta væri eða hvaða meðferð hann hefur undirgengist vegna þess. Hann lét alla þó vita að það væri í lagi með hann og þetta væri ekki svo alvarlegt. @harryjowsey Please wear sunscreen ☀️ ♬ original sound - Harry Jowsey Hann hvatti fylgjendur sína sem eru með margar freknur og fæðingarbletti að fara til læknis og láta skoða sig til öryggis. „Farðu og láttu skoða húðina þína, notaðu sólarvörnina og vertu aðeins meira ábyrgur,“ segir Jowsey.
Krabbamein Samfélagsmiðlar Hollywood Bíó og sjónvarp Ástralía Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira