Littler stríddi stuðningsmönnum Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2024 08:31 Luke Littler minnir stuðningsmenn Liverpool á tapið fyrir Everton. getty/Peter Byrne Luke Littler nuddaði salti í sár stuðningsmanna Liverpool áður en hann vann sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. Littler er stuðningsmaður Manchester United og eins og hann bjóst við fékk hann óblíðar móttökur á keppniskvöldi í úrvalsdeildinni í pílukasti í Liverpool. Áhorfendur púuðu á Littler er hann gekk inn í salinn fyrir leik gegn Gerwyn Price í átta manna úrslitum. Littler svaraði fyrir sig og myndaði tölurnar 2-0 með höndunum. Hann vísaði þar í 2-0 tap Liverpool fyrir Everton í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. That is brave Luke😬🤣 pic.twitter.com/949cqlAOuM— PDC Darts (@OfficialPDC) April 25, 2024 Þrátt fyrir að áhorfendur í salnum hafi verið honum óvinveittir stóð Littler uppi sem sigurvegari á kvöldinu í gær. Hann vann Price í átta manna úrslitum, 6-3, Nathan Aspinall í undanúrslitum, 6-5, og rústaði svo Rob Cross, 6-1, í úrslitum. Littler er á toppnum í úrvalsdeildinni með 31 stig. Hann hefur unnið sigur á þremur keppniskvöldum. Pílukast Enski boltinn Tengdar fréttir Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Littler er stuðningsmaður Manchester United og eins og hann bjóst við fékk hann óblíðar móttökur á keppniskvöldi í úrvalsdeildinni í pílukasti í Liverpool. Áhorfendur púuðu á Littler er hann gekk inn í salinn fyrir leik gegn Gerwyn Price í átta manna úrslitum. Littler svaraði fyrir sig og myndaði tölurnar 2-0 með höndunum. Hann vísaði þar í 2-0 tap Liverpool fyrir Everton í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. That is brave Luke😬🤣 pic.twitter.com/949cqlAOuM— PDC Darts (@OfficialPDC) April 25, 2024 Þrátt fyrir að áhorfendur í salnum hafi verið honum óvinveittir stóð Littler uppi sem sigurvegari á kvöldinu í gær. Hann vann Price í átta manna úrslitum, 6-3, Nathan Aspinall í undanúrslitum, 6-5, og rústaði svo Rob Cross, 6-1, í úrslitum. Littler er á toppnum í úrvalsdeildinni með 31 stig. Hann hefur unnið sigur á þremur keppniskvöldum.
Pílukast Enski boltinn Tengdar fréttir Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. 24. apríl 2024 21:00