Stefnir Megan Thee Stallion fyrir meint áreiti á vinnustað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. apríl 2024 09:44 Megan Thee Stallion er sögð afar óþægileg í samvinnu, í hið minnsta af tökumanninum. EPA-EFE/SARAH YENESEL Fyrrverandi tökumaður sem starfaði fyrir rapparann Megan Thee Stallion hefur stefnt rapparanum og framleiðslufyrirtæki hennar fyrir meinta áreitni á vinnustað. Þá segir í stefnu hans að hún hafi stuðlað að eitraðri vinnustaðamenningu. Í umfjöllun Entertainment Weekly kemur fram að tökumaðurinn, Emilio Garcia, haldi því fram að rapparinn hafi meðal annars fitusmánað hann og stundað kynlíf í bíl þar sem Garcia var farþegi. Þá telur hann til tug lögbrota sem framin hafi verið og segir að hann eigi inni ógreidd laun hjá fyrirtæki rapparans. Tökumaðurinn var ráðinn til starfa í júlí 2018 og heldur því fram að hann hafi verið ráðinn sem sjálfstæður verktaki fyrir mistök. Því hafi hann ekki átt neinna réttinda að gæta og aldrei fengið laun í samræmi vð vinnuframlag sitt. Haft er eftir Garcia í frétt miðilsins að honum hafi liðið illa að vinna fyrir rapparann. Atvikið þar sem hún hafi stundað kynlíf í bíl sem hann var farþegi í hafi átt sér stað á Ibiza í júní árið 2022. Garcia hafi verið þar í bílnum sem var á ferð ásamt rapparanum og tveimur vinkonum hennar. Hann lýsir því að hafa upplifað sig valdalausan í þessum aðstæðum, bæði hafi hann ekki getað komið sér úr þeim og þá hafi hann verið staddur í útlöndum og ekki vitað hvert hann gæti farið. Fram kemur að ekki sé ljóst hvort rapparinn hafi vitað af því að tökumaðurinn væri í bílnum eða ekki. Miðillinn hefur eftir lögmanni rapparans að stefnunni verði mætt af hörku. Hún sé einungis til þess fallin að niðurlægja skjólstæðing hans og féflétta hana. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Í umfjöllun Entertainment Weekly kemur fram að tökumaðurinn, Emilio Garcia, haldi því fram að rapparinn hafi meðal annars fitusmánað hann og stundað kynlíf í bíl þar sem Garcia var farþegi. Þá telur hann til tug lögbrota sem framin hafi verið og segir að hann eigi inni ógreidd laun hjá fyrirtæki rapparans. Tökumaðurinn var ráðinn til starfa í júlí 2018 og heldur því fram að hann hafi verið ráðinn sem sjálfstæður verktaki fyrir mistök. Því hafi hann ekki átt neinna réttinda að gæta og aldrei fengið laun í samræmi vð vinnuframlag sitt. Haft er eftir Garcia í frétt miðilsins að honum hafi liðið illa að vinna fyrir rapparann. Atvikið þar sem hún hafi stundað kynlíf í bíl sem hann var farþegi í hafi átt sér stað á Ibiza í júní árið 2022. Garcia hafi verið þar í bílnum sem var á ferð ásamt rapparanum og tveimur vinkonum hennar. Hann lýsir því að hafa upplifað sig valdalausan í þessum aðstæðum, bæði hafi hann ekki getað komið sér úr þeim og þá hafi hann verið staddur í útlöndum og ekki vitað hvert hann gæti farið. Fram kemur að ekki sé ljóst hvort rapparinn hafi vitað af því að tökumaðurinn væri í bílnum eða ekki. Miðillinn hefur eftir lögmanni rapparans að stefnunni verði mætt af hörku. Hún sé einungis til þess fallin að niðurlægja skjólstæðing hans og féflétta hana.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning