„Fannst að við hefðum átt að ná þessum mómentum fyrr“ Siggeir Ævarsson skrifar 22. apríl 2024 21:58 Benni var oft reiður á hliðarlínunni í kvöld enda staðráðinn í að fara ekki í sumarfrí í apríl Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með sigur sinna manna þegar liðið sótti útisigur í Þorlákshöfn í kvöld, 84-91, og tryggði sér þar með oddaleik á fimmtudaginn. Leikurinn í kvöld gekk í ákveðnum takti, Þórsarar náðu smá forskoti, Njarðvíkingar komu til baka og svo koll af kolli en stóru mómentin, sem Benni ræddi um fyrir leik, féllu með Njarðvíkingum í kvöld, þá ekki síst tvær flautukörfur frá Veigari Páli Alexanderssyni. Benni sagði þó að hann hefði viljað sjá liðið grípa gæsina fyrr. „Mér fannst að við hefðum átt að ná þessum mómentum fyrr en tókum þau ekki þá. Tókum þau svo loksins að það bara skipti sköpum.“ Það var í raun ekki fyrr en um miðjan fjórða leikhluta sem Njarðvíkingar náðu alvöru tökum á leiknum en munurinn fór þó aldrei yfir tíu stig. Benni sagði það einfaldlega vera þema þessa einvígis. „Svona eru bara þessir leikir. Eins og ég er búinn að vera að segja alla seríuna, þetta eru alveg fáránlega jöfn lið. Það mun svo lítið skilja á milli. Það eru bara þessi litlu atriði. Eitt frákast til eða frá eða einn klaufalegur tapaður bolti. Þetta þarf allt að vera tipp topp ef þú ætlar að klára því andstæðingurinn er alltaf kominn í hálsmálið á þér.“ Nú er oddaleikur framundan í Njarðvík og Benni sendi ákall til Njarðvíkinga um að fylla loksins Ljónagryfjuna. „Það ætla ég rétt að vona! Við höfum ekki náð að fylla gryfjuna í allan vetur þó hún taki ekki marga. Þannig að ég vona að Njarðvíkingar fylli hana á fimmtudaginn því það mun hjálpa þvílíkt. Við erum búnir í allan vetur að berjast fyrir þessum heimavallarrétti og fólkið í Njarðvíkunum þarf að hjálpa okkur að láta heimavallarréttinn og Ljónagryfjuna vinna þessa seríu.“ Körfubolti Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Leikurinn í kvöld gekk í ákveðnum takti, Þórsarar náðu smá forskoti, Njarðvíkingar komu til baka og svo koll af kolli en stóru mómentin, sem Benni ræddi um fyrir leik, féllu með Njarðvíkingum í kvöld, þá ekki síst tvær flautukörfur frá Veigari Páli Alexanderssyni. Benni sagði þó að hann hefði viljað sjá liðið grípa gæsina fyrr. „Mér fannst að við hefðum átt að ná þessum mómentum fyrr en tókum þau ekki þá. Tókum þau svo loksins að það bara skipti sköpum.“ Það var í raun ekki fyrr en um miðjan fjórða leikhluta sem Njarðvíkingar náðu alvöru tökum á leiknum en munurinn fór þó aldrei yfir tíu stig. Benni sagði það einfaldlega vera þema þessa einvígis. „Svona eru bara þessir leikir. Eins og ég er búinn að vera að segja alla seríuna, þetta eru alveg fáránlega jöfn lið. Það mun svo lítið skilja á milli. Það eru bara þessi litlu atriði. Eitt frákast til eða frá eða einn klaufalegur tapaður bolti. Þetta þarf allt að vera tipp topp ef þú ætlar að klára því andstæðingurinn er alltaf kominn í hálsmálið á þér.“ Nú er oddaleikur framundan í Njarðvík og Benni sendi ákall til Njarðvíkinga um að fylla loksins Ljónagryfjuna. „Það ætla ég rétt að vona! Við höfum ekki náð að fylla gryfjuna í allan vetur þó hún taki ekki marga. Þannig að ég vona að Njarðvíkingar fylli hana á fimmtudaginn því það mun hjálpa þvílíkt. Við erum búnir í allan vetur að berjast fyrir þessum heimavallarrétti og fólkið í Njarðvíkunum þarf að hjálpa okkur að láta heimavallarréttinn og Ljónagryfjuna vinna þessa seríu.“
Körfubolti Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira