Lífeyrissjóðir verða ekki hlutlausir fjárfestar, segir formaður Gildis
![Björgvin Jón Bjarnason, stjórnarformaður Gildis lífeyrissjóðs.](https://www.visir.is/i/962556629565EEEF32B789C941A94651CD43C328FE22486C082A20B8B1C10053_713x0.jpg)
Haft hefur verið á orði að lífeyrissjóðir eigi að láta einkafjárfestum eftir að leiða þau fyrirtæki sem fjárfest er í. Stjórnarformaður Gildis segir að í ljósi þess hve umsvifamiklir lífeyrissjóðir séu á hlutabréfamarkaði hérlendis muni þeir gegna veigameira hlutverki en að vera hlutlaus fjárfestir.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/71C29159CAA320B52CAA8BDA7AE72ABB31B46624217005FF5A5EC1460B93CB6D_308x200.jpg)
Tilnefningarnefndir kjósa ekki stjórn
Á undanförnum árum hefur orðið mikil og jákvæð þróun á sviði tilnefningarnefnda á Íslandi. Reynslan er í flestum tilvikum góð en þó ekki án áskorana, eins og mátti búast við. Gagnrýnisraddir hafa heyrst um að nefndirnar hafi í reynd tekið yfir vald hluthafafundar til að velja stjórnir félaga. Mikilvægt er í því samhengi að huga að hlutverki tilnefningarnefnda.
![](https://www.visir.is/i/C98C04E47F4B2CF81A38F89FF127196A8BE89AE5C4C33B0626EB90C03E1B7BC1_308x200.jpg)
LSR setti öll sín atkvæði á Guðjón í stjórnarkjörinu hjá Festi
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stærsti hluthafinn í Festi, greiddi fráfarandi forstjóra Reita öll atkvæði sín í stjórnarkjöri smásölurisans á hitafundi sem fór fram í morgun. Djúpstæð gjá hefur myndast milli stærstu einkafjárfestanna í hluthafahópi Festar og sumra lífeyrissjóða, sem beittu sér gegn því að fulltrúi þeirra færi í stjórn, en hlutabréfaverð félagsins féll um þrjú prósent í dag og hefur ekki verið lægra á þessu ári.